„Skíthræddur fyrir hönd Stólanna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 09:00 Tindastólsmenn hafa unnið báða leiki sína á Hlíðarenda í þessu einvígi. Vísir/Bára Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér framhaldinu eftir mikla dramatík fyrir framan troðfullt Síki á Króknum í gærkvöldi. Tindastóll klúðraði þar dauðafæri til að tryggja félaginu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið missti niður sautján stiga forystu á heimavelli á móti Val. Valur vann leikinn á endanum með þrettán stigum og tryggði sér oddaleik á Hlíðarenda. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds fékk sérfræðinga sína, þá Darra Frey Atlason og Kristinn Geir Friðriksson, til að spá fyrir um oddaleikinn strax eftir leikinn í gærkvöldi. „Hvað sjáið þið gerast í þessum oddaleik? Hvernig sjáið þið hann þróast,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Þetta var langtímaspá,“ sagði Darri Freyr Atlason sem spáði fyrir leik Vals sigri í leiknum í gær en að Stólarnir myndi síðan verða Íslandsmeistarar á Hlíðarenda. „Þetta er náttúrulega Uppstigningardagur og það getur ýmislegt gerst þá,“ skaut Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Pavel er andans maður líka og kallar fram einhverja æðri krafta. Ég held að þeir að nái að komast í gegnum þessa síðustu hindrun. Ég held að þeir horfi í spegilinn og hugsi: Það vantar eitthvað eitt púsl upp á. Ég held bara að þeir leysi þetta og finni út úr þessu,“ sagði Darri Freyr. „Ég held að þetta verði alveg eins leikur en að Stólarnir kreisti þetta út í oddaleik,“ sagði Darri. „Eftir þessa þrjá leikhluta hérna, annan, þriðja og fjórða. Þá er ég bara skíthræddur fyrir hönd Stólanna. Ég þori varla að spá þeim sigri,“ sagði Kristinn. „Út af því að mér fannst þetta svo ofboðslega lélegt þessar þrjátíu mínútur sem þeir spiluðu hérna. Liðið í svo miklum mínus og margir leikmenn úr takti. Ég þori ekki að spá þeim titlinum. Ég ætla að segja jafntefli,“ sagði Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvað sjá sérfræðingarnar gerast í oddaleiknum Subway-deild karla Körfuboltakvöld Valur Tindastóll Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Tindastóll klúðraði þar dauðafæri til að tryggja félaginu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið missti niður sautján stiga forystu á heimavelli á móti Val. Valur vann leikinn á endanum með þrettán stigum og tryggði sér oddaleik á Hlíðarenda. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds fékk sérfræðinga sína, þá Darra Frey Atlason og Kristinn Geir Friðriksson, til að spá fyrir um oddaleikinn strax eftir leikinn í gærkvöldi. „Hvað sjáið þið gerast í þessum oddaleik? Hvernig sjáið þið hann þróast,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Þetta var langtímaspá,“ sagði Darri Freyr Atlason sem spáði fyrir leik Vals sigri í leiknum í gær en að Stólarnir myndi síðan verða Íslandsmeistarar á Hlíðarenda. „Þetta er náttúrulega Uppstigningardagur og það getur ýmislegt gerst þá,“ skaut Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Pavel er andans maður líka og kallar fram einhverja æðri krafta. Ég held að þeir að nái að komast í gegnum þessa síðustu hindrun. Ég held að þeir horfi í spegilinn og hugsi: Það vantar eitthvað eitt púsl upp á. Ég held bara að þeir leysi þetta og finni út úr þessu,“ sagði Darri Freyr. „Ég held að þetta verði alveg eins leikur en að Stólarnir kreisti þetta út í oddaleik,“ sagði Darri. „Eftir þessa þrjá leikhluta hérna, annan, þriðja og fjórða. Þá er ég bara skíthræddur fyrir hönd Stólanna. Ég þori varla að spá þeim sigri,“ sagði Kristinn. „Út af því að mér fannst þetta svo ofboðslega lélegt þessar þrjátíu mínútur sem þeir spiluðu hérna. Liðið í svo miklum mínus og margir leikmenn úr takti. Ég þori ekki að spá þeim titlinum. Ég ætla að segja jafntefli,“ sagði Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvað sjá sérfræðingarnar gerast í oddaleiknum
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Valur Tindastóll Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira