Danir geta hlaupið í skarðið fyrir Landhelgisgæsluna á fundartíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. maí 2023 06:01 Landhelgisgæslan tekur þátt í að tryggja öryggi fundarins. Bæði í legi og lofti. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan býðst aðstoð danska sjóhersins við störf sín á meðan leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík stendur. Þyrla um borð í dönsku varðskipi er til taks í leit og björgun eða sjúkraflutninga, hvort sem er á sjó eða landi á meðan þyrlur gæslunnar sinna eftirliti fyrir lögreglu í Reykjavík. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við Vísi. Þyrlur gæslunnar hafa vakið athygli borgarbúa í dag þar sem þær sveima yfir hverfum borgarinnar. Ásgeir segir þær þar við eftirlitsstörf fyrir lögreglu vegna leiðtogafundarins í Hörpu.Eins og fram hefur komið er gríðarleg öryggisgæsla yfirvalda vegna fundarins í Hörpu sem fjölmörg alþjóðleg lögregluembætti koma að ásamt því íslenska. Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið nýttar til eftirlits í Reykjavík auk varðskipsins Þór. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið upp hve margir lögreglumenn eru við öryggisgæslu við tónlistarhúsið en Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að um hundrað sérfræðingar frá norðurlöndum væru hér við gæslu. Ásgeir segir að færi það þannig að þyrlurnar væru vant við látnar við eftirlitsstörf í samstarfi við lögreglu þegar útkall berst til gæslunnar verði danska þyrlan til taks. „Ef þannig staða kæmi upp þá getum við leitað til Dana sem gætu þá hlaupið í skarðið,“ segir Ásgeir. Staðan sé metin hverju sinni. „Við höfum þá þessa þriðju þyrlu til taks sem er um borð í danska varðskipinu og getum kallað það út til þess að sinna leit og björgun eða sjúkraflutningum, hvort sem er á sjó eða landi.“ Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Landhelgisgæslan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við Vísi. Þyrlur gæslunnar hafa vakið athygli borgarbúa í dag þar sem þær sveima yfir hverfum borgarinnar. Ásgeir segir þær þar við eftirlitsstörf fyrir lögreglu vegna leiðtogafundarins í Hörpu.Eins og fram hefur komið er gríðarleg öryggisgæsla yfirvalda vegna fundarins í Hörpu sem fjölmörg alþjóðleg lögregluembætti koma að ásamt því íslenska. Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið nýttar til eftirlits í Reykjavík auk varðskipsins Þór. Lögregluyfirvöld hafa ekki gefið upp hve margir lögreglumenn eru við öryggisgæslu við tónlistarhúsið en Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að um hundrað sérfræðingar frá norðurlöndum væru hér við gæslu. Ásgeir segir að færi það þannig að þyrlurnar væru vant við látnar við eftirlitsstörf í samstarfi við lögreglu þegar útkall berst til gæslunnar verði danska þyrlan til taks. „Ef þannig staða kæmi upp þá getum við leitað til Dana sem gætu þá hlaupið í skarðið,“ segir Ásgeir. Staðan sé metin hverju sinni. „Við höfum þá þessa þriðju þyrlu til taks sem er um borð í danska varðskipinu og getum kallað það út til þess að sinna leit og björgun eða sjúkraflutningum, hvort sem er á sjó eða landi.“
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Landhelgisgæslan Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira