Ferrari leggur sitt af mörkum í kjölfar mannskæðra flóða á Ítalíu Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 14:00 Ástandið í Emilia-Romagna héraði á Ítalíu er slæmt Vísir/Getty Formúlu 1 lið Ferrari hefur gefið eina milljón evra, yfir 150 milljónum íslenskra króna, til hjálparstarfs í Emilia-Romagna héraði en flóð hafa valdið manntjóni og mikilli eyðileggingu á svæðinu. Það er Sky Sports sem greinir frá en keppnishelgi Formúlu 1 átti að fara fram í héraðinu um komandi helgi. Forráðamenn mótaraðarinnar tóku hins vegar ákvörðun um að aflýsa keppnishelginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi allra þeirra sem myndu sækja keppnishelgina. Níu einstaklingar hafa látið lífið í flóðunum og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Höfuðstöðvar Ferrari eru staðsettar í Maranello, um 80 kílómetrum norðvestur af Imola í Emilia-Romagna héraði, og vill liðið með framlagi sínu upp á eina milljón evra leggja sitt af mörkum til að létta undir með nágrönnum sínum. Ferrari supports the flood-affected community and is donating 1 million euros to the Emilia-Romagna Region's Agency for Territorial Safety and Civil Protection, joining the regional fundraising campaign.#Ferrari #EmiliaRomagna— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) May 18, 2023 Ítalía Akstursíþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það er Sky Sports sem greinir frá en keppnishelgi Formúlu 1 átti að fara fram í héraðinu um komandi helgi. Forráðamenn mótaraðarinnar tóku hins vegar ákvörðun um að aflýsa keppnishelginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi allra þeirra sem myndu sækja keppnishelgina. Níu einstaklingar hafa látið lífið í flóðunum og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Höfuðstöðvar Ferrari eru staðsettar í Maranello, um 80 kílómetrum norðvestur af Imola í Emilia-Romagna héraði, og vill liðið með framlagi sínu upp á eina milljón evra leggja sitt af mörkum til að létta undir með nágrönnum sínum. Ferrari supports the flood-affected community and is donating 1 million euros to the Emilia-Romagna Region's Agency for Territorial Safety and Civil Protection, joining the regional fundraising campaign.#Ferrari #EmiliaRomagna— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) May 18, 2023
Ítalía Akstursíþróttir Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira