„Ég fór bara í „blackout““ Ágúst Beinteinn Árnason skrifar 22. maí 2023 09:23 Tómas var miður sín eftir að stressið hafði tekið yfir. STÖÐ 2 Það ætlaði allt um koll að keyra í myndveri Kökukasts þegar örvænting greip einn keppandann, Tómas Jóhannsson. „Ég fór bara í „blackout“. Ég var að fríka út og sem betur fer stoppaði hún mig. Ég bara sá stjörnur og eitthvað,“ segir Tómas. Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“ Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Tómas og frænka hans, Silja, leiddu saman hesta sína og kepptu á móti útvarpskonunni Ósk Gunnarsdóttur og Benjamín, syni hennar. Samstarfið gekk misvel á meðan keppni stóð. „Í lokin var frændi minn svolítið að panikka og vildi bara henda einhverju á kökuna. Ég stoppaði hann og hélt honum frá kökunni þannig hann myndi ekki gera eitthvað rugl.“ Hér í spilaranum fyrir neðan má horfa á keppnina. Metingur og keppnisskap Óhætt er að segja að það hafi myndast vinalegur rígur á milli liða. „Silja sagðist strax þekkja þau vel en þau samt heilsa okkur ekki,“ segir Tómas. Ósk Gunnarsdóttir svarar í sömu mynt og segir að það hafi komið henni á óvart á Silja og Tómas hafi fengið inngöngu í þáttinn. „Í Kópavoginum þá eru þau þekkt sem svindlarar!“ Þá er Silja Sævarsdóttir öllu rólegri: „Ég er bara að gera þetta fyrir gamanið. Ég vona að við fáum ekki köku í andlitið og það væri skemmtilegt að vinna en það væri líka skemmtilegt að fá köku í andlitið.“ „Þetta var mjög pólitískt svar,” segir Tómas glottandi. Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir og Benjamín, sonur hennar.STÖÐ 2 Ekki alvöru frændi Tómas segir Silju í raun ekki vera frænku sína: „Það er svolítið óþjált að segja þetta, ég er sko maður frænku hennar. Ég veit aldrei hvernig ég á að segja þetta, ég segi bara frændi.“ Þá segir Silja það móður hennar að þakka að Tómas varð fyrir valinu sem liðsmaður: „Mamma bara fann hann og ég sagði að það væri snilld að hafa Tómas.“ Verkaskiptinguna segir Tómas vera einfalda: „Við skiptum með okkur verkum þannig að Silja stjórnar svolítið bara. Hún er basically Jordan og ég er fjórðu deildar leikmaður.“
Kökukast Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14 Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40 Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Fjórði þáttur af Kökukasti: Spennan í hámarki Fjórði þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 16. maí 2023 11:14
Vildi mömmu en sat uppi með pabba Feðgarnir Hugi Halldórsson og Auðunn sem kepptu í nýjasta þætti af Kökukasti áttu í fyrstu ekki að keppa saman. „Ég átti upphaflega að vera með mömmu minni,“ segir Auðunn Hugason sem bætir við að mamma hans hafi þurft að fara til Grænlands. „Þannig ég sit uppi með þennan hérna,“ segir hann og bendir á pabba sinn. 14. maí 2023 17:40
Þriðji þáttur af Kökukasti: Allt fór úr böndunum Þriðji þáttur af Kökukasti er kominn í loftið. Um er að ræða stórskemmtilega fjölskylduþætti í umsjón bræðranna Gústa B og Árna Beinteins. Þættirnir eru sýndir hér á Vísi og á Stöð 2+ á mánudögum. 8. maí 2023 12:38