Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. maí 2023 06:43 Þorleifur hætti á 51. hring. Instagram Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. Mari lauk keppni eftir 34 hringi, eftir að hún varð veik og átti erfitt að koma niður mat. Samkvæmt heimasíðu keppninnar virðist Þorleifur hins vegar enn að en hann er í hópi ellefu hlaupara sem hafa farið 48 hringi. „Farinn af stað í hring 42, líður vel, borðar banana í hverjum hring (tók tvo með sér út líka) var svangur,“ segir Steinunn Þorleifsdóttir í færslu á Facebook-síðu Þorleifs snemma í morgun. „Drekkur vel og er allur í lagi, hefur ekki sofnað neitt en segist ekki þurfa þess.“ Vísir fylgist með Þorleifi í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Mari lauk keppni eftir 34 hringi, eftir að hún varð veik og átti erfitt að koma niður mat. Samkvæmt heimasíðu keppninnar virðist Þorleifur hins vegar enn að en hann er í hópi ellefu hlaupara sem hafa farið 48 hringi. „Farinn af stað í hring 42, líður vel, borðar banana í hverjum hring (tók tvo með sér út líka) var svangur,“ segir Steinunn Þorleifsdóttir í færslu á Facebook-síðu Þorleifs snemma í morgun. „Drekkur vel og er allur í lagi, hefur ekki sofnað neitt en segist ekki þurfa þess.“ Vísir fylgist með Þorleifi í vaktinni hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hlaup Bakgarðshlaup Íslendingar erlendis Tímamót Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Upplifði að hann hefði dáið eftir stunguárás í sumarbústað Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Sjá meira