Mitsotakis fagnaði sigri á Grikklandi en vill hreinan meirihluta Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. maí 2023 07:45 Kyriakos Mitsotakis ávarpaði stuðningsmenn sína í gær. Hann kallaði úrslitin pólitískan jarðskjálfta. AP Photo/Petros Giannakouris Gríski stjórnarflokkurinn Nýtt lýðræði, sem er hægra megin við miðju á pólitíska litrófinu vann góðan sigur í þingkosningunum þar í landi um helgina. Flokkurinn, með forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis fremstan í flokki fékk 41 prósent atkvæða, sem er mun meira en þeir fengu síðast, en helsti keppinauturinn, vinstriflokkurinn Syriza náði aðeins tuttugu prósentum. Leiðtogi Syriza, Alexis Tsipras hefur þegar óskað keppinautunumn til hamingju með sigurinn en þó gæti farið svo að efnt verði til nýrra kosninga. Mitsutakis sagði í kosningabaráttunni að hann hefði ekki áhuga á að mynda samsteypustjórn í Grikklandi heldur færi betur á því að Nýtt lýðræði yrði eitt við stjórnvölinn. Aðeins vantaði fimm þingsæti upp á að það tækist. Því er talið líklegast að þegar Mitsotakis verður kallaður á fund forseta Grikklands muni hann hafna því að mynda samsteypustjórn. Forsetinn muni þá fela öðrum flokkum að reyna við slíka stjórnarmyndun og ef það gengur ekki, sem allar líkur eru taldar á, skipar forsetinn bráðabirgðastjórn sem myndi stjórna landinu uns hægt verður að ganga aftur til kosninga. Grikkland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Flokkurinn, með forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis fremstan í flokki fékk 41 prósent atkvæða, sem er mun meira en þeir fengu síðast, en helsti keppinauturinn, vinstriflokkurinn Syriza náði aðeins tuttugu prósentum. Leiðtogi Syriza, Alexis Tsipras hefur þegar óskað keppinautunumn til hamingju með sigurinn en þó gæti farið svo að efnt verði til nýrra kosninga. Mitsutakis sagði í kosningabaráttunni að hann hefði ekki áhuga á að mynda samsteypustjórn í Grikklandi heldur færi betur á því að Nýtt lýðræði yrði eitt við stjórnvölinn. Aðeins vantaði fimm þingsæti upp á að það tækist. Því er talið líklegast að þegar Mitsotakis verður kallaður á fund forseta Grikklands muni hann hafna því að mynda samsteypustjórn. Forsetinn muni þá fela öðrum flokkum að reyna við slíka stjórnarmyndun og ef það gengur ekki, sem allar líkur eru taldar á, skipar forsetinn bráðabirgðastjórn sem myndi stjórna landinu uns hægt verður að ganga aftur til kosninga.
Grikkland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira