Berglind hefur slegið í gegn undanfarin ár með innslögum sínum í Vikunni á föstudagskvöldum á RÚV. Innslögin eru af ólíkum toga en óhætt að segja að Berglind nálgist umfjöllunarefni sitt með húmorinn að leiðarljósi.
Vísir fjallaði á dögunum um hóp föngulegra og einhleypra kvenna og óhætt að segja að Berglind sé flott viðbót við þann glæsilega hóp. Umfjöllunina má sjá að neðan.