Ray Stevenson látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2023 21:48 Ray Stevenson talsetti einnig Gar Saxon í tölvuteiknuðu Star Wars þáttunum Rebels og Clone Wars. Jeff Spicer/Getty Breski leikarinn Ray Stevenson er látinn, 58 ára að aldri. Flestir kannast við leikarann úr sjónvarpsþáttaseríum á borð við Rome, Vikings og Dexter auk kvikmyndaseríanna Thor og Divergent. Í umfjöllun BBC kemur fram að Ray hafi verið staddur við tökur á kvikmyndinni Cassino í Ischia á Ítalíu þegar hann lést. Ekki hefur verið greint frá dánaorsök leikarans en einungis fjórir dagar eru í afmælisdag hans, þegar hann hefði orðið 59 ára gamall. Umfjöllun Hollywood Reporter um andlát leikarans má horfa á hér fyrir neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BozN7J9p1q4">watch on YouTube</a> Sá Malkovich á sviði Stevenson fæddist á Norður-Írlandi en flutti til Englands þegar hann var átta ára gamall. Hann hefur áður sagt frá því að það hafi haft gífurleg áhrif á sig þegar hann sá John Malkovich á sviði í West End leikhúsinu í London og varð það til þess að hann ákvað að verða leikari. Ferill Stevenson er gríðarlega langur og hefur leikarinn verið hluti af ótalmörgum sjónvarpsþáttaseríum og kvikmyndum. Hann lék meðal annars riddara í kvikmyndinni King Arthur árið 2004 þar sem Keira Knightley fór með aðalhlutverkið. Nú síðast lék leikarinn í stóru hlutverki sem illmennið Baylan Skoll í Star Wars þáttaröðinni Ahsoka sem frumsýnd verður í ágúst. Ætlar Lucasfilm að framleiða aðra seríu af þáttunum og höfðu aðdáendur fastlega gert ráð fyrir því að Stevenson yrði hluti af henni. Áður hafði hann talsett persónuna Gar Saxxon í tölvuteiknuðu Star Wars þáttunum Rebels og Clone Wars. Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að Ray hafi verið staddur við tökur á kvikmyndinni Cassino í Ischia á Ítalíu þegar hann lést. Ekki hefur verið greint frá dánaorsök leikarans en einungis fjórir dagar eru í afmælisdag hans, þegar hann hefði orðið 59 ára gamall. Umfjöllun Hollywood Reporter um andlát leikarans má horfa á hér fyrir neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BozN7J9p1q4">watch on YouTube</a> Sá Malkovich á sviði Stevenson fæddist á Norður-Írlandi en flutti til Englands þegar hann var átta ára gamall. Hann hefur áður sagt frá því að það hafi haft gífurleg áhrif á sig þegar hann sá John Malkovich á sviði í West End leikhúsinu í London og varð það til þess að hann ákvað að verða leikari. Ferill Stevenson er gríðarlega langur og hefur leikarinn verið hluti af ótalmörgum sjónvarpsþáttaseríum og kvikmyndum. Hann lék meðal annars riddara í kvikmyndinni King Arthur árið 2004 þar sem Keira Knightley fór með aðalhlutverkið. Nú síðast lék leikarinn í stóru hlutverki sem illmennið Baylan Skoll í Star Wars þáttaröðinni Ahsoka sem frumsýnd verður í ágúst. Ætlar Lucasfilm að framleiða aðra seríu af þáttunum og höfðu aðdáendur fastlega gert ráð fyrir því að Stevenson yrði hluti af henni. Áður hafði hann talsett persónuna Gar Saxxon í tölvuteiknuðu Star Wars þáttunum Rebels og Clone Wars.
Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira