Bandaríkjamenn virðast vilja bæta samskiptin við Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2023 06:59 Ráðgjafar Biden segja hann ekki hafa nokkurn áhuga á átökum við Kína. AP/Andrew Harnik Ráðgjafar Joe Biden Bandaríkjaforseta segja hann meðvitaðan um að bandamenn Bandaríkjamanna við Kyrrahaf hafi afar takmarkaðan áhuga á að vera dregnir inn í langvarandi átök milli Bandaríkjanna og Kína. Ummælin létu þeir falla á netráðstefnu á vegum United States Studies Centre við University of Sydney í Ástralíu. Ráðgjafar Biden sögðu forsetann vilja gefa bandamönnum og öðrum andrými til að eiga uppbyggileg samskipti við Kína og að hann væri meðvitaður um að það væri ekki góð leið til að styrkja samskipti við önnur ríki með því að troða afstöðu Bandaríkjanna upp á þau. „Þannig er hann ekki,“ sagði Edgard Kagan, yfirmaður málefna Austur-Asíu og Eyjaálfu hjá bandaríska þjóðaröryggisráðinu. Stjórnvöld í Kína sökuðu G7-ríkin um áróðursherferð gegn Kínverjum þegar leiðtogar G7 funduðu í Hiroshima í Japan á dögunum. Biden sagði hins vegar eftir fundinn að menn mættu eiga von á þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Þá hafa stjórnvöld í Ástralíu sagst vilja koma á stöðugleika í samskiptum sínum við Kína. Kagan sagði Biden hafa verið afar skýrann um það að hann vildi ekki átök við Kína, jafnvel þótt það væri alveg ljóst að ríkin myndu eiga í harðri samkeppni. Bandaríkin Kína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Ummælin létu þeir falla á netráðstefnu á vegum United States Studies Centre við University of Sydney í Ástralíu. Ráðgjafar Biden sögðu forsetann vilja gefa bandamönnum og öðrum andrými til að eiga uppbyggileg samskipti við Kína og að hann væri meðvitaður um að það væri ekki góð leið til að styrkja samskipti við önnur ríki með því að troða afstöðu Bandaríkjanna upp á þau. „Þannig er hann ekki,“ sagði Edgard Kagan, yfirmaður málefna Austur-Asíu og Eyjaálfu hjá bandaríska þjóðaröryggisráðinu. Stjórnvöld í Kína sökuðu G7-ríkin um áróðursherferð gegn Kínverjum þegar leiðtogar G7 funduðu í Hiroshima í Japan á dögunum. Biden sagði hins vegar eftir fundinn að menn mættu eiga von á þíðu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Þá hafa stjórnvöld í Ástralíu sagst vilja koma á stöðugleika í samskiptum sínum við Kína. Kagan sagði Biden hafa verið afar skýrann um það að hann vildi ekki átök við Kína, jafnvel þótt það væri alveg ljóst að ríkin myndu eiga í harðri samkeppni.
Bandaríkin Kína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira