Þrjár íslenskar á lokamótið og sentímetra munaði Sindri Sverrisson skrifar 26. maí 2023 11:01 Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir hefur verið að kasta sleggjunni ansi nálægt Íslandsmetinu. FRÍ Þrjár íslenskar frjálsíþróttakonur tryggðu sér í gær sæti á bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA) en í einu tilviki mátti það ekki tæpara standa. Sleggjukastararnir Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR tryggðu sig inn á lokamótið af nokkru öryggi. Guðrún var fyrr á ferðinni þar sem hún keppti í austurhluta undankeppninnar, og hún kastaði lengst 65,42 metra og var aðeins ellefu sentímetrum frá Íslandsmeti Elísabetar. Elísabet keppti svo í vesturhlutanum og kastaði lengst 63,75 metra, sem dugði henni til níunda sætis en tólf efstu keppendur komust á lokamótið, þar sem Ísland mun því eiga tvo fulltrúa í sleggjukasti kvenna. Erna Sóley Gunnarsdóttir komst svo inn á lokamótið með árangri sínum í kúluvarpi, en hefði ekki mátt kasta einum sentímetra styttra. Erna fékk líkt og aðrir keppendur þrjár tilraunir og hafði lengst kastað 16,85 metra en náði svo að kasta 17,13 metra í lokakastinu. Það var raunar jafnlangt kast og hjá Kaia Tupu-South sem varð í 13. sæti og missti af lokakeppninni þar sem að önnur köst Ernu voru lengri en hennar. Bandaríska háskólameistaramótið fer fram í frjálsíþróttabænum Austin í Texas dagana 7.-10. júní. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Sleggjukastararnir Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR tryggðu sig inn á lokamótið af nokkru öryggi. Guðrún var fyrr á ferðinni þar sem hún keppti í austurhluta undankeppninnar, og hún kastaði lengst 65,42 metra og var aðeins ellefu sentímetrum frá Íslandsmeti Elísabetar. Elísabet keppti svo í vesturhlutanum og kastaði lengst 63,75 metra, sem dugði henni til níunda sætis en tólf efstu keppendur komust á lokamótið, þar sem Ísland mun því eiga tvo fulltrúa í sleggjukasti kvenna. Erna Sóley Gunnarsdóttir komst svo inn á lokamótið með árangri sínum í kúluvarpi, en hefði ekki mátt kasta einum sentímetra styttra. Erna fékk líkt og aðrir keppendur þrjár tilraunir og hafði lengst kastað 16,85 metra en náði svo að kasta 17,13 metra í lokakastinu. Það var raunar jafnlangt kast og hjá Kaia Tupu-South sem varð í 13. sæti og missti af lokakeppninni þar sem að önnur köst Ernu voru lengri en hennar. Bandaríska háskólameistaramótið fer fram í frjálsíþróttabænum Austin í Texas dagana 7.-10. júní.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira