Drónaárásir á Kænugarð og Moskvu í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2023 06:41 Lögregluþjónar aðstoða særðan mann við að yfirgefa heimili sitt eftir árásirnar í nótt. AP/Alex Babenko Drónaárásir voru gerðar á Kænugarð í Úkraínu og Moskvu í Rússlandi í nótt. Einn lést og nokkrir særðust í Kænugarði, þar sem hermálayfirvöld sögðust hafa skotið niður yfir 20 dróna. Borgarstjóri Moskvu sagði drónaárás hafa valdið minniháttar skemmdum á nokkrum bygginum. Viðbragðsaðilar væru á vettvang en engin alvarleg slys hefðu orðið á fólki. Vitaliy Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, sagði árásirnar þar hafa verið umfangsmiklar. Um er að ræða þriðju nóttina í röð þar sem Rússar ráðast á höfuðborg Úkraínu með drónum og eldflaugum. Klitschko hvatti alla íbúa til að leita skjóls þegar árásirnar hófust en viðvörunum var aflétt þremur tímum síðar. Árásirnar í nótt voru þær sautjándu í maí en sérfræðingar segja Rússa nú freista þess að þreyta og vinna skaða á loftvörnum Úkraínu áður en þeir hefja fyrirhugaða gagnárás. Another difficult night for Kyiv. Now just hours passed between Russian attacks.Russia launched 31 drones last night, from different directions, in waves, to make it more difficult for air defense. 29 drones were shot down.A residential building was on fire when drone pic.twitter.com/RLltZdcheD— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) May 30, 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Borgarstjóri Moskvu sagði drónaárás hafa valdið minniháttar skemmdum á nokkrum bygginum. Viðbragðsaðilar væru á vettvang en engin alvarleg slys hefðu orðið á fólki. Vitaliy Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, sagði árásirnar þar hafa verið umfangsmiklar. Um er að ræða þriðju nóttina í röð þar sem Rússar ráðast á höfuðborg Úkraínu með drónum og eldflaugum. Klitschko hvatti alla íbúa til að leita skjóls þegar árásirnar hófust en viðvörunum var aflétt þremur tímum síðar. Árásirnar í nótt voru þær sautjándu í maí en sérfræðingar segja Rússa nú freista þess að þreyta og vinna skaða á loftvörnum Úkraínu áður en þeir hefja fyrirhugaða gagnárás. Another difficult night for Kyiv. Now just hours passed between Russian attacks.Russia launched 31 drones last night, from different directions, in waves, to make it more difficult for air defense. 29 drones were shot down.A residential building was on fire when drone pic.twitter.com/RLltZdcheD— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) May 30, 2023
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira