Edwin van der Sar yfirgefur Ajax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 09:31 Edwin van der Sar er hættur eftir mjög erfitt tímabil hjá Ajax. Getty/Marcel ter Bals Edwin van der Sar er hættur sem framkvæmdastjóri hollenska félagsins Ajax. Félagið vildi halda honum en þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Hollendinga var búinn að fá nóg og sagði starfi sínu lausu. Van der Sar er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Mancheter United þar sem hann spilaði frá 2005 til 2011 og varð fjórum sinnum enskur meistari. Hann spilaði líka 130 landsleiki fyrir Hollendinga. Van der Sar hætti að spila árið 2011 og tók við starfi markaðsstjóra Ajax árið 2012. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. View this post on Instagram A post shared by AFC Ajax (@afcajax) Stjórn félagsins mun taka yfir starfsskyldur Van der Sar 1. júní en félagið óskaði samt eftir því að hann verði formlega í starfinu til 1. ágúst. „Eftir að hafa verið í ellefu ár í stjórninni þá er ég búinn að fá nóg. Við höfum upplifað æðislega hluti saman en þetta hefur líka verið mjög erfiður tími. Ég þakklátur fyrir fólkið sem ég hef kynnst á þessum tíma sem og unnið með á þessum öðrum ferli mínum hjá Ajax og það sem við höfum afrekað saman,“ sagði Edwin van der Sar í fréttatilkynningu frá Ajax. „Mér finnst ég þurfa að komast í burtu, fá hvíld og gera aðra hluti. Mér líður ekki vel með að taka ákvarðanir með þessi yndislega félag á næstunni. Þess vegna ákvað ég að segja af mér,“ sagði Van der Sar. „Við vildum að Edwin yrði áfram en hann hefur tekið sína ákvörðun. Við verðum að virða það. Síðasta tímabil hefur ekki rétta mynd af tíma hans við stjórnina hjá Ajax. Félagið hefur náð frábærum árangri á hans tíma og vaxið mikið,“ sagði stjórnarmaðurinn Pier Eringa í umræddri fréttatilkynningu. Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Van der Sar er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Mancheter United þar sem hann spilaði frá 2005 til 2011 og varð fjórum sinnum enskur meistari. Hann spilaði líka 130 landsleiki fyrir Hollendinga. Van der Sar hætti að spila árið 2011 og tók við starfi markaðsstjóra Ajax árið 2012. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. View this post on Instagram A post shared by AFC Ajax (@afcajax) Stjórn félagsins mun taka yfir starfsskyldur Van der Sar 1. júní en félagið óskaði samt eftir því að hann verði formlega í starfinu til 1. ágúst. „Eftir að hafa verið í ellefu ár í stjórninni þá er ég búinn að fá nóg. Við höfum upplifað æðislega hluti saman en þetta hefur líka verið mjög erfiður tími. Ég þakklátur fyrir fólkið sem ég hef kynnst á þessum tíma sem og unnið með á þessum öðrum ferli mínum hjá Ajax og það sem við höfum afrekað saman,“ sagði Edwin van der Sar í fréttatilkynningu frá Ajax. „Mér finnst ég þurfa að komast í burtu, fá hvíld og gera aðra hluti. Mér líður ekki vel með að taka ákvarðanir með þessi yndislega félag á næstunni. Þess vegna ákvað ég að segja af mér,“ sagði Van der Sar. „Við vildum að Edwin yrði áfram en hann hefur tekið sína ákvörðun. Við verðum að virða það. Síðasta tímabil hefur ekki rétta mynd af tíma hans við stjórnina hjá Ajax. Félagið hefur náð frábærum árangri á hans tíma og vaxið mikið,“ sagði stjórnarmaðurinn Pier Eringa í umræddri fréttatilkynningu.
Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira