Hilmir Snær og Benedikt Erlings endurgerðu frægan Fóstbræðraskets Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2023 10:42 Þeir félagar höfðu engu gleymt þrátt fyrir að 26 ár séu síðan þeir léku sketsinn saman síðast. Brokk Leikararnir Hilmir Snær Guðnason og Benedikt Erlingsson endurgerðu einn frægasta Fóstbræðra skets frá upphafi, skets sem löngum hefur verið kenndur við að „slaka.“ Um er að ræða auglýsingu fyrir öryggisvesti á vegum Brokk, netverslunar hestamannsins. Báðir eru þeir Hilmir Snær og Benedikt Erlings miklir hestamenn og hafa verið um árabil svo athygli hefur oft vakið. Árið 2008 riðu þeir félagar til að mynda saman frá hesthúsahverfinu Gusti í Kópavogi og niður í Hallargarð við tjörnina í Reykjavík í gjörningi þar sem þeir minntu borgarfulltrúa á að tryggja áfram aðgang almennings og þá sérstaklega barna að hestaréttinni og garðinum eftir sölu borgarinnar á Frírkirkjuvegi. Í auglýsingu Brokk slá þeir félagar á öllu léttari strengi og endurgera einn af þekktari sketsum Fóstbræðra, sem sýndir voru á Stöð 2 á tíunda áratugnum. Sketsinn þekkja langflestir en hann var að finna í allra fyrstu seríunni af grínþáttunum sem sýnd var í sjónvarpi árið 1997. Þar gerir persóna Hilmis Snæs hosur sínar grænar fyrir persónu Benna Erlings á kómískan hátt við dræmar undirtekir hins síðarnefnda. Upprunalega sketsinn má horfa á hér og uppfærða útgáfu neðst í fréttinni. Fóstbræður hafa svo sannarlega minnt á það hversu rækilega þeir hafa stimplað sig inn í þjóðarvitundina en Jóhannes Haukur Jóhannesson sagði til að mynda einn frægasta brandara þáttanna nýverið í aukahlutverki sínu í hinum heimsfrægu dramaþáttum Succession sem sýndir eru á Stöð 2. Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Um er að ræða auglýsingu fyrir öryggisvesti á vegum Brokk, netverslunar hestamannsins. Báðir eru þeir Hilmir Snær og Benedikt Erlings miklir hestamenn og hafa verið um árabil svo athygli hefur oft vakið. Árið 2008 riðu þeir félagar til að mynda saman frá hesthúsahverfinu Gusti í Kópavogi og niður í Hallargarð við tjörnina í Reykjavík í gjörningi þar sem þeir minntu borgarfulltrúa á að tryggja áfram aðgang almennings og þá sérstaklega barna að hestaréttinni og garðinum eftir sölu borgarinnar á Frírkirkjuvegi. Í auglýsingu Brokk slá þeir félagar á öllu léttari strengi og endurgera einn af þekktari sketsum Fóstbræðra, sem sýndir voru á Stöð 2 á tíunda áratugnum. Sketsinn þekkja langflestir en hann var að finna í allra fyrstu seríunni af grínþáttunum sem sýnd var í sjónvarpi árið 1997. Þar gerir persóna Hilmis Snæs hosur sínar grænar fyrir persónu Benna Erlings á kómískan hátt við dræmar undirtekir hins síðarnefnda. Upprunalega sketsinn má horfa á hér og uppfærða útgáfu neðst í fréttinni. Fóstbræður hafa svo sannarlega minnt á það hversu rækilega þeir hafa stimplað sig inn í þjóðarvitundina en Jóhannes Haukur Jóhannesson sagði til að mynda einn frægasta brandara þáttanna nýverið í aukahlutverki sínu í hinum heimsfrægu dramaþáttum Succession sem sýndir eru á Stöð 2.
Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira