Snæfríður í metaham á Möltu Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2023 15:36 Snæfríður Sól Jórunnardóttir með gullverðlaunin eftir að hafa unnið og sett Íslandsmet í 400 metra skriðsundi á Möltu í dag. SSÍ Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni á Möltu, á Smáþjóðaleikunum, en hún vann til gullverðlauna á nýju Íslandsmeti í 400 metra skriðsundi í dag. Snæfríður bætti í dag ellefu ára gamalt Íslandsmet sem Sigrún Brá Sverrisdóttir átti. Mettími Sigrúnar var 4:20,42 mínútur en Snæfríður bætti það um fjórðung úr sekúndu með því að synda á 4:20,16 mínútum. Þessi tími dugði Snæfríði jafnframt til að vinna öruggan sigur í greinnni en hún náði strax forystunni og endaði fjórum og hálfri sekúndu á undan næsta keppanda, Arianna Valloni frá San Marínó. Freyja Birkisdóttir varð í 5. sæti á 4:34,34 mínútum. Snæfríður hefur þar með bætt Íslandsmet þrisvar sinnum til þessa á Möltu því í gær, á fyrsta keppnisdegi, tvíbætti hún metið sitt í 100 metra skriðsundi. Fyrst þegar hún vann silfurverðlaun í greininni og svo þegar boðsundssveit Íslands vann 4x100 metra skriðsundið. Rétt áður en Snæfríður stakk sér til sunds í dag náði hin 15 ára gamla Ylfa Kristmannsdóttir að vinna til silfurverðlauna í 100 metra baksundi, á 1:04,80 mínútu. Hún var 44/100 úr sekúndu á eftir sigurvegaranum Giulia Viacava frá Mónakó. Þegar þetta er skrifað er sex greinum ólokið í sundinu í dag, á öðrum keppnisdegi af fjórum, en hægt er að sjá öll úrslit með því að smella hér. Sund Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira
Snæfríður bætti í dag ellefu ára gamalt Íslandsmet sem Sigrún Brá Sverrisdóttir átti. Mettími Sigrúnar var 4:20,42 mínútur en Snæfríður bætti það um fjórðung úr sekúndu með því að synda á 4:20,16 mínútum. Þessi tími dugði Snæfríði jafnframt til að vinna öruggan sigur í greinnni en hún náði strax forystunni og endaði fjórum og hálfri sekúndu á undan næsta keppanda, Arianna Valloni frá San Marínó. Freyja Birkisdóttir varð í 5. sæti á 4:34,34 mínútum. Snæfríður hefur þar með bætt Íslandsmet þrisvar sinnum til þessa á Möltu því í gær, á fyrsta keppnisdegi, tvíbætti hún metið sitt í 100 metra skriðsundi. Fyrst þegar hún vann silfurverðlaun í greininni og svo þegar boðsundssveit Íslands vann 4x100 metra skriðsundið. Rétt áður en Snæfríður stakk sér til sunds í dag náði hin 15 ára gamla Ylfa Kristmannsdóttir að vinna til silfurverðlauna í 100 metra baksundi, á 1:04,80 mínútu. Hún var 44/100 úr sekúndu á eftir sigurvegaranum Giulia Viacava frá Mónakó. Þegar þetta er skrifað er sex greinum ólokið í sundinu í dag, á öðrum keppnisdegi af fjórum, en hægt er að sjá öll úrslit með því að smella hér.
Sund Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Sjá meira