Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 22:30 Eyjamenn trylltust af fögnuði eftir leik í kvöld. Vísir/Vilhelm Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023 Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða