Skipa Rússum að loka fjórum af fimm ræðismannsskrifstofum Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2023 20:27 Ræðismannsskrifstofa Rússa í Frankfurt í Þýskalandi. AP/Michael Probst Yfirvöld í Þýskalandi hafa gert Rússum að loka fjórum af fimm ræðismannsskrifstofum þeirra þar í landi. Það er í kjölfar þess að ráðamenn í Rússlandi settu takmark á fjölda starfsmanna sendiráðs og ræðismannsskrifstofa Þjóðverja í Rússlandi. Þjóðverjar mega ekki vera með fleiri en 350 opinbera starfsmenn í Rússlandi. Það á við fólk sem vinnur á menningarstofnunum, skólum og sendiráðum og ræðismannsskrifstofum, samkvæmt frétt DW. Nokkur hundruð manna þurfa að flytja frá Rússlandi. Miðillinn hefur eftir talsmanni utanríkisráðuneytis Þýskalands að Þjóðverjar hafi svarað fyrir sig og skipunin um lokun ræðismannsskrifstofanna sé til samræmis við takmarkanir á Þjóðverja í Rússlandi. Eftir breytingarnar í lok þessa árs munu Rússar eingöngu vera með sendiráðið í Berlín og eina ræðismannsskrifstofu í Þýskalandi. Sjá einnig: Annar Þjóðverji handtekinn vegna njósna fyrir Rússa Talsmaðurinn sagði miður að taka þyrfti þessa ákvörðun en bætti við að stríðsrekstur Rússa hefði í för með sér að enginn grunnur væri fyrir eins umfangsmiklum samskiptum ríkjanna á milli og þau voru fyrir. Sjá einnig: Rússar sagðir vilja leiða saman hægri og vinstri Í frétt Süddeutsche Zeitung segir að Þjóðverjar séu að loka skrifstofum sínum í Kaliningrad, Yekateriburg og Novosiberisk. Sendiráðið í Moskvu og ræðismannsskrifstofan í Pétursborg sömuleiðis. Samband Rússlands og Þýskalands hefur á undanförnum árum verið nokkuð náið. Það hefur beðið verulega hnekki í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu en Þjóðverjar eru meðal þeirra ríkja sem hafa veitt Úkraínumönnum hvað mesta hernaðaraðstoð. Þýskaland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira
Þjóðverjar mega ekki vera með fleiri en 350 opinbera starfsmenn í Rússlandi. Það á við fólk sem vinnur á menningarstofnunum, skólum og sendiráðum og ræðismannsskrifstofum, samkvæmt frétt DW. Nokkur hundruð manna þurfa að flytja frá Rússlandi. Miðillinn hefur eftir talsmanni utanríkisráðuneytis Þýskalands að Þjóðverjar hafi svarað fyrir sig og skipunin um lokun ræðismannsskrifstofanna sé til samræmis við takmarkanir á Þjóðverja í Rússlandi. Eftir breytingarnar í lok þessa árs munu Rússar eingöngu vera með sendiráðið í Berlín og eina ræðismannsskrifstofu í Þýskalandi. Sjá einnig: Annar Þjóðverji handtekinn vegna njósna fyrir Rússa Talsmaðurinn sagði miður að taka þyrfti þessa ákvörðun en bætti við að stríðsrekstur Rússa hefði í för með sér að enginn grunnur væri fyrir eins umfangsmiklum samskiptum ríkjanna á milli og þau voru fyrir. Sjá einnig: Rússar sagðir vilja leiða saman hægri og vinstri Í frétt Süddeutsche Zeitung segir að Þjóðverjar séu að loka skrifstofum sínum í Kaliningrad, Yekateriburg og Novosiberisk. Sendiráðið í Moskvu og ræðismannsskrifstofan í Pétursborg sömuleiðis. Samband Rússlands og Þýskalands hefur á undanförnum árum verið nokkuð náið. Það hefur beðið verulega hnekki í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu en Þjóðverjar eru meðal þeirra ríkja sem hafa veitt Úkraínumönnum hvað mesta hernaðaraðstoð.
Þýskaland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir Sjá meira