Mörk frá Birki og Jónatani Inga í norska bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2023 20:21 Romania v Iceland - 2022 FIFA World Cup Qualifier Birkir Bjarnason and Arnar Thor Vidarsson in action during the FIFA World Cup Qatar 2022 qualification Group J football match Romania v Iceland, in Bucharest on November 11, 2021. (Photo by Alex Nicodim/NurPhoto via Getty Images) Birkir Bjarnason og Jónatan Ingi Jónsson voru hetjur sinna liða í norsku bikarkeppninni í dag. Birkir skoraði bæði mörk Viking og Jónatan Ingi tryggði Sogndal sæti í 32-liða úrslitum. Valdimar Þór Ingimundarson og Jónatan Ingi Jónsson komu báðir inn af bekknum í 2-1 sigri Sogndal á Lysekloster. Leikurinn fór alla leið í framlengingu og þar var það Jónatan Ingi sem hvar hetja Sogndal en hann skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur voru liðnar af fyrri hálfleik framlengingarinnar. Birkir Bjarnason skoraði bæði mörk Viking sem vann 2-0 sigur á Vidar á útivelli. Birkir kom inn af varamannabekknum í hálfleik og skoraði mörkin með tíu mínútna millibili um miðjan hálfleikinn. Kristall Máni Ingason kom inn sem varamaður sem féll úr keppni eftir tap gegn liði Stördals-Blink sem leikur í þriðju efstu deild Noregs. Rosenborg hefur gengið illa í upphafi tímabils og spurning hvort þetta tap verði til þess að Kjetil Rekdal knattspyrnustjóri liðsins þurfi að taka pokann sinn. Brynjar Ingi Bjarnason lék í 65 mínútur fyrir Ham Kam í 8-0 sigri liðsins á Mjölner. Þá lék Júlíus Magnússon allan leikinn fyrir Fredrikstad sem vann Örn Horten 1-0 og Bjarni Mark Antonsson kom af bekknum á 61. mínútu í öruggum 3-0 sigri Start á Halsen. Norski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Valdimar Þór Ingimundarson og Jónatan Ingi Jónsson komu báðir inn af bekknum í 2-1 sigri Sogndal á Lysekloster. Leikurinn fór alla leið í framlengingu og þar var það Jónatan Ingi sem hvar hetja Sogndal en hann skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur voru liðnar af fyrri hálfleik framlengingarinnar. Birkir Bjarnason skoraði bæði mörk Viking sem vann 2-0 sigur á Vidar á útivelli. Birkir kom inn af varamannabekknum í hálfleik og skoraði mörkin með tíu mínútna millibili um miðjan hálfleikinn. Kristall Máni Ingason kom inn sem varamaður sem féll úr keppni eftir tap gegn liði Stördals-Blink sem leikur í þriðju efstu deild Noregs. Rosenborg hefur gengið illa í upphafi tímabils og spurning hvort þetta tap verði til þess að Kjetil Rekdal knattspyrnustjóri liðsins þurfi að taka pokann sinn. Brynjar Ingi Bjarnason lék í 65 mínútur fyrir Ham Kam í 8-0 sigri liðsins á Mjölner. Þá lék Júlíus Magnússon allan leikinn fyrir Fredrikstad sem vann Örn Horten 1-0 og Bjarni Mark Antonsson kom af bekknum á 61. mínútu í öruggum 3-0 sigri Start á Halsen.
Norski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira