Varð fyrir fitufordómum á íslenskum jökli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. júní 2023 20:05 Alan Carr er vinsæll uppistandari og sjónvarpsþáttastjórnandi í Bretlandi. Getty Breski leikarinn og uppistandarinn Alan Carr segist hafa orðið fyrir fitufordómum á Íslandi. Hafi uppákoman gerst uppi á miðjum jökli. Carr er nokkuð þekktur sjónvarpsþáttakynnir og útvarpsmaður á BBC og fleiri stöðvum. En hann hefur einnig komið reglulega fram sem uppistandari og heldur úti hlaðvarpinu Life´s a Beach. Það var einmitt í nýjasta þætti hlaðvarpsins þar sem hann sagði frá téðum fitufordómum í umræðum er fjölluðu um ferðalög. Carr sagðist hafa boðið bróður sínum Gary til Íslands og þeir gist á The Retreat hótelinu við Bláa lónið. Það hafi verið dásamlegt en í ferð upp á jökul hafi bæði hann og bróðir hans orðið fyrir fitufordómum. Covid kílóin „Bróðir minn er stórbeinóttur eins og ég. Þau beittu bæði mig og hann fitufordómum,“ sagði Carr í þættinum, í nokkuð góðlátlegum tón samt. „Ég var svolítið hræddur uppi á jöklinum og sagði við bróður minn Gary: Má ég stökkva upp á snjóplóginn þinn? Þá hrópuðu þau að okkur: Farðu af! Farðu af! Þetta er of þungt! En dónalegt af þeim,“ sagði hann. Sagðist Carr vissulega hafa bætt aðeins á sig í faraldrinum. „Ég get ekki losað mig við covid kílóin og nú er ég kominn með brjóst,“ sagði hann. Bretland Ferðamennska á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Carr er nokkuð þekktur sjónvarpsþáttakynnir og útvarpsmaður á BBC og fleiri stöðvum. En hann hefur einnig komið reglulega fram sem uppistandari og heldur úti hlaðvarpinu Life´s a Beach. Það var einmitt í nýjasta þætti hlaðvarpsins þar sem hann sagði frá téðum fitufordómum í umræðum er fjölluðu um ferðalög. Carr sagðist hafa boðið bróður sínum Gary til Íslands og þeir gist á The Retreat hótelinu við Bláa lónið. Það hafi verið dásamlegt en í ferð upp á jökul hafi bæði hann og bróðir hans orðið fyrir fitufordómum. Covid kílóin „Bróðir minn er stórbeinóttur eins og ég. Þau beittu bæði mig og hann fitufordómum,“ sagði Carr í þættinum, í nokkuð góðlátlegum tón samt. „Ég var svolítið hræddur uppi á jöklinum og sagði við bróður minn Gary: Má ég stökkva upp á snjóplóginn þinn? Þá hrópuðu þau að okkur: Farðu af! Farðu af! Þetta er of þungt! En dónalegt af þeim,“ sagði hann. Sagðist Carr vissulega hafa bætt aðeins á sig í faraldrinum. „Ég get ekki losað mig við covid kílóin og nú er ég kominn með brjóst,“ sagði hann.
Bretland Ferðamennska á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira