Göngugötunni lokað fyrir umferð næsta sumar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. júní 2023 21:53 Hilda Jana hefur barist fyrir því að göngugötunni verði lokað fyrir bílaumferð. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í dag að Göngugötunni verði lokað fyrir umferð næsta sumar. Einnig á daginn á sunnudögum núna í sumar. Staðarmiðlarnir Vikudagur og Akureyri.net greina frá þessu. Var samþykkt samhljóða að gera breytingar á verklagsreglum fyrir tímabundnar götulokanir fyrir vélknúin ökutæki á þeim hluta Hafnarstrætis sem er í daglegu kallaður Göngugatan. Það er að gatan verði lokuð allan sólarhringinn í júní, júlí og ágústmánuðum árið 2024. Einnig að gatan verði lokuð fyrir bílaumferð frá klukkan 11 til 19 á sunnudögum í júní og ágústmánuðum núna í sumar. Aðgengi verður tryggt fyrir P-merkta bíla fatlaðra, ökutæki viðbragðsaðila og þeirra sem koma með aðföng fyrir fyrirtæki. Himinlifandi með viðsnúninginn Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingar, sem situr í minnihluta hefur barist fyrir því að gatan verði lokuð fyrir bílaumferð. Hún fagnar breytingunni. „Ég er himinlifandi með þennan viðsnúning og vonast til að bæjarbúar og gestir geti notið þess enn betur en áður að dvelja í miðbænum okkar, ekki síst yfir sumarmánuðina,“ segir Hilda Jana. „Miðbærinn okkar á að iða af mannlífi, menningu, verslun og þjónustu. Ég vonast til þess að þessi breyting skapi góðan farveg til þess að efla miðbæinn okkar.“ Aðspurð um hvort að þetta sé framtíðin segir Hilda Jana erfitt að spá fyrir um það. Skrefið hafi núna verið tekið líklega muni reynslan leiða það í ljós hvort að gerðar verði breytingar í framtíðinni. „Það er hins vegar ekki nægilegt að taka þetta skref, því við þurfum einnig að horfa til öflugrar uppbyggingar í miðbænum, sem og á fallega hafnarsvæðinu okkar,“ segir hún. „Uppbyggingar sem gerir svæðið enn vistvænna og eftirsóknarverðara fyrir fjölbreytt atvinnu- og mannlíf.“ Akureyri Umferð Göngugötur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Staðarmiðlarnir Vikudagur og Akureyri.net greina frá þessu. Var samþykkt samhljóða að gera breytingar á verklagsreglum fyrir tímabundnar götulokanir fyrir vélknúin ökutæki á þeim hluta Hafnarstrætis sem er í daglegu kallaður Göngugatan. Það er að gatan verði lokuð allan sólarhringinn í júní, júlí og ágústmánuðum árið 2024. Einnig að gatan verði lokuð fyrir bílaumferð frá klukkan 11 til 19 á sunnudögum í júní og ágústmánuðum núna í sumar. Aðgengi verður tryggt fyrir P-merkta bíla fatlaðra, ökutæki viðbragðsaðila og þeirra sem koma með aðföng fyrir fyrirtæki. Himinlifandi með viðsnúninginn Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingar, sem situr í minnihluta hefur barist fyrir því að gatan verði lokuð fyrir bílaumferð. Hún fagnar breytingunni. „Ég er himinlifandi með þennan viðsnúning og vonast til að bæjarbúar og gestir geti notið þess enn betur en áður að dvelja í miðbænum okkar, ekki síst yfir sumarmánuðina,“ segir Hilda Jana. „Miðbærinn okkar á að iða af mannlífi, menningu, verslun og þjónustu. Ég vonast til þess að þessi breyting skapi góðan farveg til þess að efla miðbæinn okkar.“ Aðspurð um hvort að þetta sé framtíðin segir Hilda Jana erfitt að spá fyrir um það. Skrefið hafi núna verið tekið líklega muni reynslan leiða það í ljós hvort að gerðar verði breytingar í framtíðinni. „Það er hins vegar ekki nægilegt að taka þetta skref, því við þurfum einnig að horfa til öflugrar uppbyggingar í miðbænum, sem og á fallega hafnarsvæðinu okkar,“ segir hún. „Uppbyggingar sem gerir svæðið enn vistvænna og eftirsóknarverðara fyrir fjölbreytt atvinnu- og mannlíf.“
Akureyri Umferð Göngugötur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira