Innherji

Fjögur fyrir­tæki í hin­segin vottunar­ferli og vonir bundnar við fleiri

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Kostnaður fyrir fyrirtæki með starfsmannafjölda á bilinu 300 til 500 er á bilinu 3,5 til 5 milljónir króna.
Kostnaður fyrir fyrirtæki með starfsmannafjölda á bilinu 300 til 500 er á bilinu 3,5 til 5 milljónir króna.

Samtökin 78 vinna nú þegar með fjórum fyrirtækjum að vottun þeirra sem hinsegin vinnustaðir. Framkvæmdastjóri samtakanna segir óskandi að vottunin, sem felur í sér rýni í allar stefnur, ráðningaferli og útgefið efni með hinsegin gleraugum, verði umtalsverð tekjulind þegar fram í sækir en fyrir stærri fyrirtæki nemur kostnaðurinn milljónum króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×