Fjögur hundruð milljóna gjaldþrot verktaka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. júní 2023 12:27 WN ehf sá um niðurrif á Dalbraut 6 á Akranesi þar sem rísa íbúðir fyrir aldraða. Engar eignir fundust í þrotabúi verktakafyrirtækisins WN ehf. Um er að ræða annað verktakafyrirtækið sem fer í gjaldþrot hjá Þorsteini Auðunni Péturssyni á tveimur árum. Hann var á dögunum dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. WN ehf var stofnað árið 2005 en tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í nóvember síðastliðnum. Fyrirtækið hefur meðal annars verið nokkuð stórtækt í niðurrifi á höfuðborgarsvæðinu. Lýsta kröfur í þrotabúið námu um 434 milljónum króna en engar eignir fundust í búinu. Kröfuhafar fá því ekkert fyrir sinn snúð að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Þorsteinn var sömuleiðis í forsvari fyrir verktakafyrirtækið Work North sem var einnig stórtækt í niðurrifi. Fyrirtækið sá meðal annars um að rífa niður Sementsverksmiðjuna á Akranesi árið 2017. Raunar þótti nokkuð umdeilt að fyrirtækið fékk verkefnið á sínum tíma. Aðgerðirnar gengu ekki áfallalaust fyrir sig. Þorsteinn ræddi vandræðin í samtali við Fréttablaðið. „Við vissum að þetta væri rammgert en þegar svona fer af stað þá eru allt í einu 10 þúsund sprengjusérfræðingar til á landinu,“ sagði Þorsteinn. Þorsteinn var í apríl dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld og meiriháttar skattalagabrot í starfi hjá félaginu EB816 ehf, áður Work North ehf. Work North varð gjaldþrota árið 2020. Hann var dæmdur fyrir að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum starfsmanna og sömuleiðis að standa ekki skil á virðisaukaskatti. Brotin áttu sér stað á árunum 2018-2020. Gjaldþrot Byggingariðnaður Mest lesið Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Sjá meira
WN ehf var stofnað árið 2005 en tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í nóvember síðastliðnum. Fyrirtækið hefur meðal annars verið nokkuð stórtækt í niðurrifi á höfuðborgarsvæðinu. Lýsta kröfur í þrotabúið námu um 434 milljónum króna en engar eignir fundust í búinu. Kröfuhafar fá því ekkert fyrir sinn snúð að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Þorsteinn var sömuleiðis í forsvari fyrir verktakafyrirtækið Work North sem var einnig stórtækt í niðurrifi. Fyrirtækið sá meðal annars um að rífa niður Sementsverksmiðjuna á Akranesi árið 2017. Raunar þótti nokkuð umdeilt að fyrirtækið fékk verkefnið á sínum tíma. Aðgerðirnar gengu ekki áfallalaust fyrir sig. Þorsteinn ræddi vandræðin í samtali við Fréttablaðið. „Við vissum að þetta væri rammgert en þegar svona fer af stað þá eru allt í einu 10 þúsund sprengjusérfræðingar til á landinu,“ sagði Þorsteinn. Þorsteinn var í apríl dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelld og meiriháttar skattalagabrot í starfi hjá félaginu EB816 ehf, áður Work North ehf. Work North varð gjaldþrota árið 2020. Hann var dæmdur fyrir að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda sem haldið var eftir af launum starfsmanna og sömuleiðis að standa ekki skil á virðisaukaskatti. Brotin áttu sér stað á árunum 2018-2020.
Gjaldþrot Byggingariðnaður Mest lesið Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Sjá meira