Fertugur Foster í fullu fjöri framlengir við Hollywood-liðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 17:16 Wrexham v Notts County - Vanarama National League WREXHAM, WALES - APRIL 10: Ben Foster of Wrexham celebrates his side scoring a goal in the rain in the 3-2 victory during the Vanarama National League fixture between Wrexham and Notts County at The Racecourse Ground on April 10, 2023 in Wrexham, Wales. (Photo by Matthew Ashton - AMA/Getty Images) Hinn fertugi Ben Foster hefur skrifað undir ár framlengingu á saningi sínum við Hollywood-liðið Wrexham, sem er í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Markvörðurinn lagði hanskana á hilluna í september á síðasta ári eftir langan feril þar sem hann lék meðal annars með liðum á borð við Manchester United, West Bomwich Albion og Watford. Hann dustaði þó rykið af hönskunum í mars á þessu ári þegar símtalið frá Wrexham barst eftir að Rob Lainton, markvörður liðsins, meiddist. Foster sló til og lék seinustu átta leiki tímabilsins með Wrexham þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu í gríðarlega mikilvægum 3-2 sigri gegn Notts County í toppslag utandeildarinnar. Með sigrinum náði Wrexham þriggja stiga forskoti á toppnum og tryggði sér í kjölfarið sæti í ensku D-deildinni. Flestir gerðu svo ráð fyrir því að Foster myndi leggja hanskana aftur á hilluna góðu eftir tímabilið, en nú er orðið ljóst að hann ætlar að taka í það minnsta eitt tímabil í viðbót með liðinu sem hann var á láni hjá árið 2005, þá 22 ára gamall. SIGNED | Ben Foster signs new one-year contract with Wrexham AFC🔴⚪ #WxmAFC | #OneMoreYear— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) June 9, 2023 Foster hefur sem áður segir leikið með liðum á borð við Manchester United, West Bromwich Albion og Watford, en hann á einnig að baki átta leiki fyrir enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira
Markvörðurinn lagði hanskana á hilluna í september á síðasta ári eftir langan feril þar sem hann lék meðal annars með liðum á borð við Manchester United, West Bomwich Albion og Watford. Hann dustaði þó rykið af hönskunum í mars á þessu ári þegar símtalið frá Wrexham barst eftir að Rob Lainton, markvörður liðsins, meiddist. Foster sló til og lék seinustu átta leiki tímabilsins með Wrexham þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu í gríðarlega mikilvægum 3-2 sigri gegn Notts County í toppslag utandeildarinnar. Með sigrinum náði Wrexham þriggja stiga forskoti á toppnum og tryggði sér í kjölfarið sæti í ensku D-deildinni. Flestir gerðu svo ráð fyrir því að Foster myndi leggja hanskana aftur á hilluna góðu eftir tímabilið, en nú er orðið ljóst að hann ætlar að taka í það minnsta eitt tímabil í viðbót með liðinu sem hann var á láni hjá árið 2005, þá 22 ára gamall. SIGNED | Ben Foster signs new one-year contract with Wrexham AFC🔴⚪ #WxmAFC | #OneMoreYear— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) June 9, 2023 Foster hefur sem áður segir leikið með liðum á borð við Manchester United, West Bromwich Albion og Watford, en hann á einnig að baki átta leiki fyrir enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira