Nýbyggingar, endurvinnsla og seðlabankastjóri á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri Mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins, fjallar um nýja greiningu samtakanna á byggingamarkaði. Þar kemur fram að áætlanir um uppbyggingu íbúða sem halda eiga í við fólksfjölgun séu í uppnámi vegna efnahagsástandsins. Byggingarmarkaður hefur snögghemlað að mati samtakanna. Stefán Gíslason, einn helsti sérfræðingur í umhverfismálum fjallar um hringrásarhagkerfið og þann álitshnekki sem það hefur beðið í ljósi frétta síðustu vikna, þar sem kortlagðar hafa verið blekkingar endurvinnsluiðnaðarins sem segist endurvinna og endurnýta hráefni en brennir það í raun í evrópskum þungaiðnaði. Stefán telur það ekki endilega slæmt. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri fjallar um efnahagsmálin, vaxtahækkanir, kjaramálin og verðbólguna sem bankinn telur nú þrálátari en áður og lýsir mati bankans á framhaldinu. Verðbólga verður viðvarandi, vextir verða áfram hækkaðir þangað til hagkerfið kólnar voru síðustu skilaboð Peningastefnunefndarinnar. Kristján Hreinsson, ljóðskáld, stundum kenndur við Skerjafjörð, kom illilega við kauninn á mörgu fólki með umfjöllun sinni um réttindi minnihlutahópa og endaði með því að hann var rekinn frá HÍ. Nú hefur hann reyndar verið endurráðinn og beðinn afsökunar á brottvikningunni. Sprengisandur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri Mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins, fjallar um nýja greiningu samtakanna á byggingamarkaði. Þar kemur fram að áætlanir um uppbyggingu íbúða sem halda eiga í við fólksfjölgun séu í uppnámi vegna efnahagsástandsins. Byggingarmarkaður hefur snögghemlað að mati samtakanna. Stefán Gíslason, einn helsti sérfræðingur í umhverfismálum fjallar um hringrásarhagkerfið og þann álitshnekki sem það hefur beðið í ljósi frétta síðustu vikna, þar sem kortlagðar hafa verið blekkingar endurvinnsluiðnaðarins sem segist endurvinna og endurnýta hráefni en brennir það í raun í evrópskum þungaiðnaði. Stefán telur það ekki endilega slæmt. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri fjallar um efnahagsmálin, vaxtahækkanir, kjaramálin og verðbólguna sem bankinn telur nú þrálátari en áður og lýsir mati bankans á framhaldinu. Verðbólga verður viðvarandi, vextir verða áfram hækkaðir þangað til hagkerfið kólnar voru síðustu skilaboð Peningastefnunefndarinnar. Kristján Hreinsson, ljóðskáld, stundum kenndur við Skerjafjörð, kom illilega við kauninn á mörgu fólki með umfjöllun sinni um réttindi minnihlutahópa og endaði með því að hann var rekinn frá HÍ. Nú hefur hann reyndar verið endurráðinn og beðinn afsökunar á brottvikningunni.
Sprengisandur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira