Ánægður með sigurinn en mjög flatur leikur Dagur Lárusson skrifar 11. júní 2023 22:16 Arnar Gunnlaugsson, þjálfari toppliðs Víkings. Vísir/Hulda Margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld en sá þó mikla þreytu í sínum mönnum. Leiknum lauk með 3-1 sigri Víkinga sem höfðu ekki unnið í tveimur leikjum í röð. „Ég er auðvitað mjög ánægður með sigurinn en þetta var frekar flatur leikur og mikið um þreytu í mínu liði,“ byrjaði Arnar Gunnlaugsson að segja. „Við náðum svona ágætis kafla í fyrri hálfleik þar sem við kláruðum þetta í rauninni. En eins og ég segi þá fannst mér vera þreyta í mínum leikmönnum og mér finnst leikjaálagið hafa náð til okkar. Við erum búnir að spila mikið af leikjum og mikið af spennuþrungnum leikjum og síðan hefur líka verið stutt á milli leikja sem hefur ekki hjálpað,“ hélt Arnar áfram að segja. „Við vorum eiginlega alveg búnir á því í seinni hálfleiknum en við vissum að það var ekki okkar að sækja eitt né neitt og því vorum við meira í því að spila þéttan varnarleik og reyna að ná upp einhverjum skyndisóknum en það sást vel að það var klárlega enginn ferskleiki ennþá í fótunum á mínum mönnum.“ Arnar talaði um það að hann ætlaði að gefa sínum leikmönnum gott frí vegna landsleikjanna. „Já það er klárt mál, þeir fá fimm daga frí núna til þess endurhlaða batteríin en síðan tekur við önnur svona törn eftir landsleikina því þá fara Evrópuleikirnir að byrja og síðan undanúrslitin í bikarnum þannig þetta verður mikil keyrsla,“ endaði Arnar Gunnlaugsson að segja eftir leik. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fram Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
„Ég er auðvitað mjög ánægður með sigurinn en þetta var frekar flatur leikur og mikið um þreytu í mínu liði,“ byrjaði Arnar Gunnlaugsson að segja. „Við náðum svona ágætis kafla í fyrri hálfleik þar sem við kláruðum þetta í rauninni. En eins og ég segi þá fannst mér vera þreyta í mínum leikmönnum og mér finnst leikjaálagið hafa náð til okkar. Við erum búnir að spila mikið af leikjum og mikið af spennuþrungnum leikjum og síðan hefur líka verið stutt á milli leikja sem hefur ekki hjálpað,“ hélt Arnar áfram að segja. „Við vorum eiginlega alveg búnir á því í seinni hálfleiknum en við vissum að það var ekki okkar að sækja eitt né neitt og því vorum við meira í því að spila þéttan varnarleik og reyna að ná upp einhverjum skyndisóknum en það sást vel að það var klárlega enginn ferskleiki ennþá í fótunum á mínum mönnum.“ Arnar talaði um það að hann ætlaði að gefa sínum leikmönnum gott frí vegna landsleikjanna. „Já það er klárt mál, þeir fá fimm daga frí núna til þess endurhlaða batteríin en síðan tekur við önnur svona törn eftir landsleikina því þá fara Evrópuleikirnir að byrja og síðan undanúrslitin í bikarnum þannig þetta verður mikil keyrsla,“ endaði Arnar Gunnlaugsson að segja eftir leik.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fram Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira