Haaland hættur að fagna og lentur í Noregi Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2023 15:01 Erling Haaland átti algjört draumatímabil á sínu fyrsta ári í Manchester City og hefur haft góða ástæðu til að fagna vel síðustu daga. Getty/Tom Flathers Erling Haaland er kominn heim til Noregs eftir stíf fagnaðarhöld Manchester City í kjölfar þess að liðið tryggði sér þrennuna með sigri á Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. Haaland kom til Noregs í einkaflugvél nú síðdegis en hann er líkt og fleiri leikmenn Manchester City á leið í landsleiki á næstunni, áður en kærkomið sumarfrí tekur við. Haaland, sem varð markakóngur Meistaradeildarinnar og setti markamet í ensku úrvalsdeildinni, var myndaður við komuna til Oslóar í dag en hann ferðaðist ásamt kærustu sinni, Isabel Haugseng Johansen. Þau fögnuðu Evrópumeistaratitlinum saman í Istanbúl á laugardaginn. Watch Haaland s girlfriend Isabel tease him with Champions League medalThe pair shared a private moment under a Norway flag as fans never tire of seeing this content pic.twitter.com/tt4pRFthsA— Lilian Chan (@bestgug) June 12, 2023 Haaland og félagar í norska landsliðinu eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik við Skotland á laugardaginn, í undankeppni EM, og svo gegn Kýpur þremur dögum síðar. Þeir fengu aðeins eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum sínum, gegn Spáni og Georgíu, en Skotland byrjaði á sigrum gegn Kýpur og Spáni. Á meðal annarra leikmanna City sem eru á leið í landsleiki eru Portúgalarnir Rúben Dias og Bernardo Silva sem væntanlegir eru á Laugardalsvöll eftir viku, en fyrst tekur Portúgal á móti Bosníu á laugardaginn. EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Haaland kom til Noregs í einkaflugvél nú síðdegis en hann er líkt og fleiri leikmenn Manchester City á leið í landsleiki á næstunni, áður en kærkomið sumarfrí tekur við. Haaland, sem varð markakóngur Meistaradeildarinnar og setti markamet í ensku úrvalsdeildinni, var myndaður við komuna til Oslóar í dag en hann ferðaðist ásamt kærustu sinni, Isabel Haugseng Johansen. Þau fögnuðu Evrópumeistaratitlinum saman í Istanbúl á laugardaginn. Watch Haaland s girlfriend Isabel tease him with Champions League medalThe pair shared a private moment under a Norway flag as fans never tire of seeing this content pic.twitter.com/tt4pRFthsA— Lilian Chan (@bestgug) June 12, 2023 Haaland og félagar í norska landsliðinu eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik við Skotland á laugardaginn, í undankeppni EM, og svo gegn Kýpur þremur dögum síðar. Þeir fengu aðeins eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum sínum, gegn Spáni og Georgíu, en Skotland byrjaði á sigrum gegn Kýpur og Spáni. Á meðal annarra leikmanna City sem eru á leið í landsleiki eru Portúgalarnir Rúben Dias og Bernardo Silva sem væntanlegir eru á Laugardalsvöll eftir viku, en fyrst tekur Portúgal á móti Bosníu á laugardaginn.
EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira