Vopnavörðurinn sagður hafa verið þunnur Árni Sæberg skrifar 14. júní 2023 23:44 Minnisvarði fyrir Halynu Hutchins, sem lést þegar voðaskot reið af við tökur á kvikmyndinni Rust árið 2021. Sam Wasson/Getty Saksóknarar í máli Hönnuh Gutierrez-Reed, sem ákærð hefur verið fyrir manndráp af gáleysi í tengslum við andlát kvikmyndatökumannsins Halynu Hutchins á tökustað kvikmyndarinnar Rust, segja hana að öllum líkindum hafa verið þunna, þegar hún hlóð leikmyndabyssu með venjulegri byssukúlu. Hannah Gutierrez-Reed var vopnavörður á setti kvikmyndarinnar, sem stórleikarinn Alec Baldwin fer með aðalhlutverkið í. Líkt ogítarlega hefur verið fjallað um leyndist byssukúla en ekki púðurskot í byssu sem leikarinn miðaði að Hutchins, með þeim afleiðingum að hún lést. Baldwin hefur ekki verið ákærður fyrir aðkomu sína að málinu, en Gutierrez-Reed sætir hins vegar ákæru fyrir manndráp af gáleysi, með því að hafa sett röng skotfæri í byssuna. Verjendur hennar hafa farið fram á það að ákærunni verði vísað frá dómi og sagt hana vera tilraun til mannorðsmorðs. Hafi drukkið mikið og reykt kannabis Saksóknarar í málinu hafa hins vegar látið krók koma á móti bragði og breytt málatilbúnaði sínum í málinu. Nú segja þeir að Gutierrez-Reed eigi sér langa sögu að baki um gáleysislega hegðun í vinnu sinni sem vopnavörður og að það sé almenningi í hag að hún verði loksins látin sæta ábyrgð gjörða sinna. Þá fullyrða þeir að hún hafi stundað mikla drykkju og kannabisreykingar á kvöldin á meðan á tökum kvikmyndarinnar stóð. Þannig séu allar líkur á því að hún hafi verið timbruð þegar voðaskotið reið af. Í frétt Guardian um málið segir jafnframt að Alec Baldwin sé ekki enn alveg sloppinn með skrekkinn þar sem saksóknarar hafi tilkynnt að þeir muni taka sér sextíu daga til þess að ákveða hvort önnur ákæra verði gefin út á hendur honum. Fyrri ákæra á hendur honum, fyrir manndráp af gáleysi, var felld niður í apríl síðastliðnum. Byssuskot Alecs Baldwin Hollywood Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Hannah Gutierrez-Reed var vopnavörður á setti kvikmyndarinnar, sem stórleikarinn Alec Baldwin fer með aðalhlutverkið í. Líkt ogítarlega hefur verið fjallað um leyndist byssukúla en ekki púðurskot í byssu sem leikarinn miðaði að Hutchins, með þeim afleiðingum að hún lést. Baldwin hefur ekki verið ákærður fyrir aðkomu sína að málinu, en Gutierrez-Reed sætir hins vegar ákæru fyrir manndráp af gáleysi, með því að hafa sett röng skotfæri í byssuna. Verjendur hennar hafa farið fram á það að ákærunni verði vísað frá dómi og sagt hana vera tilraun til mannorðsmorðs. Hafi drukkið mikið og reykt kannabis Saksóknarar í málinu hafa hins vegar látið krók koma á móti bragði og breytt málatilbúnaði sínum í málinu. Nú segja þeir að Gutierrez-Reed eigi sér langa sögu að baki um gáleysislega hegðun í vinnu sinni sem vopnavörður og að það sé almenningi í hag að hún verði loksins látin sæta ábyrgð gjörða sinna. Þá fullyrða þeir að hún hafi stundað mikla drykkju og kannabisreykingar á kvöldin á meðan á tökum kvikmyndarinnar stóð. Þannig séu allar líkur á því að hún hafi verið timbruð þegar voðaskotið reið af. Í frétt Guardian um málið segir jafnframt að Alec Baldwin sé ekki enn alveg sloppinn með skrekkinn þar sem saksóknarar hafi tilkynnt að þeir muni taka sér sextíu daga til þess að ákveða hvort önnur ákæra verði gefin út á hendur honum. Fyrri ákæra á hendur honum, fyrir manndráp af gáleysi, var felld niður í apríl síðastliðnum.
Byssuskot Alecs Baldwin Hollywood Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira