McGregor sakaður um nauðgun | Neitar sök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 06:30 Conor McGregor á leik Miami Heat og Denver Nuggets. Mike Ehrmann/Getty Images Írski UFC-bardagakappinn Conor McGregor er sakaður um að hafa nauðgað konu inn á klósetti þegar hann var viðstaddur fjórða leik Denver Nuggets og Miami Heat í úrslitum NBA-deildarinnar. Conor neitar sök. Hinn 34 ára gamli Conor var meðal annars hluti af hálfleiksskemmtun leiksins án sú skemmtun fór úr böndunum eins og Vísir hefur þegar greint frá. Á fimmtudagskvöld greindi miðillinn TMZ Sport frá því að kona hefði sakað McGregor um að nauðga sér inn á klósetti Kaseya-hallarinnar, heimavelli Miami Heat. Félagið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem það segist vita af ásökununum og sé að rannsaka málið. Þangað til niðurstaða fæst mun félagið annars ekkert tjá sig. pic.twitter.com/svdlpufHkX— Miami HEAT (@MiamiHEAT) June 15, 2023 TMZ Sports hefur undir höndum bréfi frá lögfræðing konunnar. Þar segir að hún hafi orðið viðskila við vini sína og hafi verið leidd inn á klósett þar sem McGregor og öryggisvörður hans biðu. Hann hafi í kjölfarið kysst hana af miklum ákafa. Hún hafi slitið sig frá honum en hann hafi neytt hana til að stunda munnmök. Einnig segir í bréfinu að hann hafi ýtt henni upp að vegg salernisins og reynt að nauðga henni. Hún gaf honum fjölmörg olnbogaskot og náði að sleppa. Þegar The Athletic hafði samband við lögregluna á Miami sagðist hún vera að rannsaka málið. Talsmenn McGregor hafa gefið út að ekki sé sannleikskorn í bréfi konunnar. Kynferðisofbeldi MMA NBA Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Conor var meðal annars hluti af hálfleiksskemmtun leiksins án sú skemmtun fór úr böndunum eins og Vísir hefur þegar greint frá. Á fimmtudagskvöld greindi miðillinn TMZ Sport frá því að kona hefði sakað McGregor um að nauðga sér inn á klósetti Kaseya-hallarinnar, heimavelli Miami Heat. Félagið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem það segist vita af ásökununum og sé að rannsaka málið. Þangað til niðurstaða fæst mun félagið annars ekkert tjá sig. pic.twitter.com/svdlpufHkX— Miami HEAT (@MiamiHEAT) June 15, 2023 TMZ Sports hefur undir höndum bréfi frá lögfræðing konunnar. Þar segir að hún hafi orðið viðskila við vini sína og hafi verið leidd inn á klósett þar sem McGregor og öryggisvörður hans biðu. Hann hafi í kjölfarið kysst hana af miklum ákafa. Hún hafi slitið sig frá honum en hann hafi neytt hana til að stunda munnmök. Einnig segir í bréfinu að hann hafi ýtt henni upp að vegg salernisins og reynt að nauðga henni. Hún gaf honum fjölmörg olnbogaskot og náði að sleppa. Þegar The Athletic hafði samband við lögregluna á Miami sagðist hún vera að rannsaka málið. Talsmenn McGregor hafa gefið út að ekki sé sannleikskorn í bréfi konunnar.
Kynferðisofbeldi MMA NBA Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira