„Til fjandans með þá“ Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2023 22:30 In this handout photo provided by Photo host Agency RIA Novosti, Russian President Vladimir Putin attends a plenary session of the St. Petersburg International Economic Forum in St. Petersburg, Russia, Friday, June 16, 2023. (/Photo host Agency RIA Novosti via AP) AP/RIA/Alexei Danichev Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að til greina kæmi að beita kjarnorkuvopnum, ef öryggi Rússlands væri ógnað. Þá sagði Pútín að Rússar myndi ekki fækka kjarnorkuvopnum sínum, sama hvurslags samkomulag Vesturlönd reyndi að gera við Rússland. „Við erum með fleiri slík vopn en ríki NATO. Þeir vita um það og eru alltaf að reyna að hefja viðræður um fækkun. Til fjandans með þá, eins og fólk okkar segir,“ sagði Pútín, samkvæmt frétt RIA fréttaveitunnar. Putin on nukes: "possible" that Russia could use them, but there is "no need," but if they do, it's America's fault for Hiroshima."Just talking about this lowers the nuclear threshold. We have more [nukes] than Nato countries, and they want to reduce our numbers. Screw them." pic.twitter.com/q0IlYw0aEF— max seddon (@maxseddon) June 16, 2023 Þá hélt Pútín því fram Vesturlönd væru sífellt að reyna að ögra Rússum til að „byrja að ýta á takka“. Hins vegar væri engin þörf fyrir það, því „óvininum“ gengi svo illa á víglínunum. Sjá einnig: „Maraþon en ekki spretthlaup“ Þetta sagði forsetinn á fjárfestaráðstefnu í Pétursborg, sem gengur út á það laða erlenda fjárfesta til Rússlands. Þar áður hafði hann talað um að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, væri ekki raunverulega gyðingur heldur væri hann skömm fyrir gyðinga. Pútín sagði einnig að fyrstu kjarnorkuvopnin væru komin til Belarús, en þangað eru Rússar að senda svokölluð taktísk kjarnorkuvopn. Þar er um að ræða smærri kjarnorkuvopn sem hönnuð voru á tímum Sovétríkjanna til að gera gat á varnir Atlantshafsbandalagins. Sjá einnig: Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Frá því Rússar réðust inn í Úkraínu í fyrra hafa ráðamenn þar ítrekað hótað notkun kjarnorkuvopna. Það hefur sömuleiðis ítrekað verið gert í ríkisreknum sjónvarpsstöðvum Rússlands og dagblaða. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Kjarnorka Hernaður NATO Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira
„Við erum með fleiri slík vopn en ríki NATO. Þeir vita um það og eru alltaf að reyna að hefja viðræður um fækkun. Til fjandans með þá, eins og fólk okkar segir,“ sagði Pútín, samkvæmt frétt RIA fréttaveitunnar. Putin on nukes: "possible" that Russia could use them, but there is "no need," but if they do, it's America's fault for Hiroshima."Just talking about this lowers the nuclear threshold. We have more [nukes] than Nato countries, and they want to reduce our numbers. Screw them." pic.twitter.com/q0IlYw0aEF— max seddon (@maxseddon) June 16, 2023 Þá hélt Pútín því fram Vesturlönd væru sífellt að reyna að ögra Rússum til að „byrja að ýta á takka“. Hins vegar væri engin þörf fyrir það, því „óvininum“ gengi svo illa á víglínunum. Sjá einnig: „Maraþon en ekki spretthlaup“ Þetta sagði forsetinn á fjárfestaráðstefnu í Pétursborg, sem gengur út á það laða erlenda fjárfesta til Rússlands. Þar áður hafði hann talað um að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, væri ekki raunverulega gyðingur heldur væri hann skömm fyrir gyðinga. Pútín sagði einnig að fyrstu kjarnorkuvopnin væru komin til Belarús, en þangað eru Rússar að senda svokölluð taktísk kjarnorkuvopn. Þar er um að ræða smærri kjarnorkuvopn sem hönnuð voru á tímum Sovétríkjanna til að gera gat á varnir Atlantshafsbandalagins. Sjá einnig: Kjarnorkuvopn fyrir öll ríki sem gangi til liðs við ríkjasambandið Frá því Rússar réðust inn í Úkraínu í fyrra hafa ráðamenn þar ítrekað hótað notkun kjarnorkuvopna. Það hefur sömuleiðis ítrekað verið gert í ríkisreknum sjónvarpsstöðvum Rússlands og dagblaða.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Kjarnorka Hernaður NATO Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Sjá meira