Lady Gaga greinir frá ástæðum fjarverunnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júní 2023 20:35 Lady Gaga. Getty/Axelle Söngkonan Lady Gaga hefur dregið sig í hlé frá sviðsljósinu undanfarið en vill fullvissa aðdáendur sína um að hléið viti aðeins á gott. Á Instagram síðu hennar segist hún, síðustu mánuði, hafa verið full sköpunargleði. „Ég skrifaði og framleiddi söngleik fyrir sérstakt verkefni, undirbjó mig í nokkra mánuði fyrir Joker-kvikmyndina, vann í sprotafyrirtæki mínu Haus Labs og... svo hef ég unnið að kvikmynd um Chromatica ball,“ skrifar Gaga á Instagram. Chromatica ball er sjöunda tónleikaferðalag hennar, sem hún fór í á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Á þessum tímapunkti er það að búa til myndlist, tónlist, tísku og að styðja við samfélag mit, aldrei verið meira gefandi,“ skrifaði hún. „Ég vona að þið vitið að þessi tími fyrir sjálfa mig hefur verið einstaklega gróandi og endurhlaðandi fyrir hjarta mitt, huga, líkama og sköpunargáfu.“ Gaga kveðst hafa viljað prófa „persónulegt líf sem er aðeins fyrir mig“ en sagði einnig að hörðustu aðdáendum hennar kunni “að líða öðruvísi“, vegna þess að hún hefur ekki „alltaf verið svo persónuleg“. Gaga, sem kallar aðdáendur sína „lítlu skrímslin,“ sagði að ást hennar á þeim muni aldrei breytast. Gaga, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni A star is born, komst í fréttirnar fyrr á þessu ári þegar kona krafðist 1,5 milljóna bandaríkjadala eftir að hafa skilað stolnum hundum hennar. Síðar kom í ljós að sama kona væri viðriðin stuldinn. Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Sjá meira
Á Instagram síðu hennar segist hún, síðustu mánuði, hafa verið full sköpunargleði. „Ég skrifaði og framleiddi söngleik fyrir sérstakt verkefni, undirbjó mig í nokkra mánuði fyrir Joker-kvikmyndina, vann í sprotafyrirtæki mínu Haus Labs og... svo hef ég unnið að kvikmynd um Chromatica ball,“ skrifar Gaga á Instagram. Chromatica ball er sjöunda tónleikaferðalag hennar, sem hún fór í á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Á þessum tímapunkti er það að búa til myndlist, tónlist, tísku og að styðja við samfélag mit, aldrei verið meira gefandi,“ skrifaði hún. „Ég vona að þið vitið að þessi tími fyrir sjálfa mig hefur verið einstaklega gróandi og endurhlaðandi fyrir hjarta mitt, huga, líkama og sköpunargáfu.“ Gaga kveðst hafa viljað prófa „persónulegt líf sem er aðeins fyrir mig“ en sagði einnig að hörðustu aðdáendum hennar kunni “að líða öðruvísi“, vegna þess að hún hefur ekki „alltaf verið svo persónuleg“. Gaga, sem kallar aðdáendur sína „lítlu skrímslin,“ sagði að ást hennar á þeim muni aldrei breytast. Gaga, sem vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni A star is born, komst í fréttirnar fyrr á þessu ári þegar kona krafðist 1,5 milljóna bandaríkjadala eftir að hafa skilað stolnum hundum hennar. Síðar kom í ljós að sama kona væri viðriðin stuldinn.
Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Sjá meira