Rekinn þrátt fyrir að hafa haldið Bournemouth uppi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júní 2023 13:01 Gary O'Neil hefur verið rekinn frá Bournemouth. Robin Jones - AFC Bournemouth/AFC Bournemouth via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Bournemouth hefur látið knattspyrnustjórann Gary O'Neil fara frá félaginu, aðeins sjö mánuðum eftir að hann var ráðinn til starfa. O'Neil tók upphaflega við liðinu sem bráðabirgðastjóri í ágúst á síðasta ári eftir að Scott Parker var látinn taka poka sinn. Hann var svo ráðinn til starfa sem þjálfari liðsins í nóvember og skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning. We can confirm that we’ve parted company with head coach Gary O'Neil. We’d like to place on record our thanks to Gary and wish him all the best for the future.— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) June 19, 2023 Undir stjórn O'Neil náði Bournemouth í 36 stig í ensku úrvalsdeildinni og endaði í 15. sæti deildarinnar. Liðið tryggði áframhaldandi veru í deildinni þegar fjórar umferðir voru eftir, en fyrir tímabilið spáðu flestir því að nýliðarnir færu beint niður í B-deildina á ný. „Það sem Gary afrekaði á síðasta tímabili er eitthvað sem við verðum alltaf þakklát fyrir,“ sagði Bill Foley, stjórnarformaður Bournemouth, í tilkynningu félagsins. „Þetta var ótrúlega erfið ákvörðun, en hún var tekin eftir miklar vangaveltur um það hvernig við getum komið okkur í sem besta stöðu fyrir komandi tímabil.“ Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
O'Neil tók upphaflega við liðinu sem bráðabirgðastjóri í ágúst á síðasta ári eftir að Scott Parker var látinn taka poka sinn. Hann var svo ráðinn til starfa sem þjálfari liðsins í nóvember og skrifaði þá undir eins og hálfs árs langan samning. We can confirm that we’ve parted company with head coach Gary O'Neil. We’d like to place on record our thanks to Gary and wish him all the best for the future.— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) June 19, 2023 Undir stjórn O'Neil náði Bournemouth í 36 stig í ensku úrvalsdeildinni og endaði í 15. sæti deildarinnar. Liðið tryggði áframhaldandi veru í deildinni þegar fjórar umferðir voru eftir, en fyrir tímabilið spáðu flestir því að nýliðarnir færu beint niður í B-deildina á ný. „Það sem Gary afrekaði á síðasta tímabili er eitthvað sem við verðum alltaf þakklát fyrir,“ sagði Bill Foley, stjórnarformaður Bournemouth, í tilkynningu félagsins. „Þetta var ótrúlega erfið ákvörðun, en hún var tekin eftir miklar vangaveltur um það hvernig við getum komið okkur í sem besta stöðu fyrir komandi tímabil.“
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira