Til liðs við Reggístrákana hans Heimis: „Jamaíka hefur alltaf verið mér ofarlega í huga“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2023 15:30 Demarai Gray í þann mund að tryggja Everton dýrmætan sigur. Martin Rickett/Getty Images Demarai Gray, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Everton, hefur ákveðið að gefa Heimi Hallgrímssyni, þjálfara Jamaíka, möguleika á að velja sig í komandi verkefni. Hinn 26 ára Gray er nokkuð þekkt stærð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Leicester City um árabil og nú Everton. Þá lék hann með Bayer Leverkusen í efstu deild Þýskalands árið 2021. Gray spilaði á sínum tíma 38 leiki fyrir yngri landslið Englands, þar af 26 leiki fyrir U-21 landsliðið. Hann var hins vegar aldrei valinn í A-landsliðið og hefur nú ákveðið að nýta sér það að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem amma hans og afi eru frá Jamaíka. Í frétt The Athletic um málið segir að Heimir hafi verið í sambandi við Gray síðan hann tók við í september. Það virðist hafa gengið þar sem Gray ætlar að slá til og gæti myndað ansi skemmtilega framlínu ásamt Michail Antonio, framherja West Ham United, og Leon Bailey, vængmanns Aston Villa. Ekki veitir af þar sem Jamaíka hefur spilað 10 leiki án sigurs. Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05 Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Hinn 26 ára Gray er nokkuð þekkt stærð í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Leicester City um árabil og nú Everton. Þá lék hann með Bayer Leverkusen í efstu deild Þýskalands árið 2021. Gray spilaði á sínum tíma 38 leiki fyrir yngri landslið Englands, þar af 26 leiki fyrir U-21 landsliðið. Hann var hins vegar aldrei valinn í A-landsliðið og hefur nú ákveðið að nýta sér það að vera með tvöfaldan ríkisborgararétt þar sem amma hans og afi eru frá Jamaíka. Í frétt The Athletic um málið segir að Heimir hafi verið í sambandi við Gray síðan hann tók við í september. Það virðist hafa gengið þar sem Gray ætlar að slá til og gæti myndað ansi skemmtilega framlínu ásamt Michail Antonio, framherja West Ham United, og Leon Bailey, vængmanns Aston Villa. Ekki veitir af þar sem Jamaíka hefur spilað 10 leiki án sigurs.
Fótbolti Enski boltinn Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05 Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Reggístrákarnir hans Heimis án sigurs í tíu leikjum í röð Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu máttu þola 2-1 tap er liðið mætti Jórdaníu í vináttulandsleik í dag. Þetta var tíundi leikur liðsins í röð án sigurs. 19. júní 2023 14:05
Reggístrákarnir sem bíða Heimis Frumraun Heimis Hallgrímssonar sem landsliðsþjálfara Jamaíku verður gegn Argentínu, rétt eins og frumraun Íslands á HM 2018, í Bandaríkjunum í lok september. Nokkrir vel þekktir leikmenn eru í jamaíska landsliðshópnum. 13. september 2022 10:33