Náðu mynd af Sveinsdóttur á Merkúríusi Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júní 2023 22:03 Júlíana Sveinsdóttir, myndlistarkona, lifir áfram á Merkúríusi þar sem má finna gíg sem heitir í höfuðið á henni. Samsett/Heimaslóð/ESA Sjaldséð mynd náðist af gígnum Sveinsdóttur þegar gervihnötturinn BepiColombo tók mynd af Merkúríusi í þriðju ferð sinni í kringum plánetuna. Gígurinn Sveinsdóttir er 220 kílómetrar að þvermáli en hann var nefndur í höfuðið á listakonunni Júlíönu Sveinsdóttur, einni fyrstu myndlistakonu Íslendinga, árið 2008. Auk Sveinsdóttur eru þrír aðrir gígar á Merkúríusi nefndir í höfuðið á íslenskum listamönnum: Snorri í höfuðið á Snorra Sturlusyni, Tryggvadóttir í höfuðið á myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur og Laxness. A beautiful wide view of Mercury's varied terrain, with newly named Manley crater in honour of artist Edna Manley close to centre https://t.co/iMNWrSCeVS pic.twitter.com/CIhOHPMQKJ— BepiColombo (@BepiColombo) June 20, 2023 Á myndinni sem Bepi Colombo tók má einnig sjá gígana Rembrandt sem heitir í höfðuð í hollenska málaranum, Lange sem heitir í höfuðið ljósmyndaranum Dorothy Lange, Eminescu sem heitir í höfuðið á rúmenska skáldinu Mihai Eminescu og hinum nýmyndaða Manley sem heitir í höfuðið á myndhöggvaranum Ednu Manley. Einkennandi landslagsverk Júlíana Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1889 og fékk snemma áhuga á myndlist. Hún sótti kennslustundir hjá myndlistarmanninum Þórarni B. Þorlákssyni áður en hún hóf nám við Hinn konunglega danska listaskóla og aðra listaskóla í Kaupmannahöfn. Hún settist síðan að í Danmörku en ferðaðist á sumrin til Íslands þar sem hún sótti innblástur í íslenska náttúru. Hún lést 17. apríl 1966 í Danmörku. Júlíana var þekkt fyrir landslags- og kyrralífsmyndir sínar en var einnig einn fremst listvefari Norðurlanda á sínum tíma. Menning Geimurinn Myndlist Merkúríus Tengdar fréttir Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32 Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Gígurinn Sveinsdóttir er 220 kílómetrar að þvermáli en hann var nefndur í höfuðið á listakonunni Júlíönu Sveinsdóttur, einni fyrstu myndlistakonu Íslendinga, árið 2008. Auk Sveinsdóttur eru þrír aðrir gígar á Merkúríusi nefndir í höfuðið á íslenskum listamönnum: Snorri í höfuðið á Snorra Sturlusyni, Tryggvadóttir í höfuðið á myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur og Laxness. A beautiful wide view of Mercury's varied terrain, with newly named Manley crater in honour of artist Edna Manley close to centre https://t.co/iMNWrSCeVS pic.twitter.com/CIhOHPMQKJ— BepiColombo (@BepiColombo) June 20, 2023 Á myndinni sem Bepi Colombo tók má einnig sjá gígana Rembrandt sem heitir í höfðuð í hollenska málaranum, Lange sem heitir í höfuðið ljósmyndaranum Dorothy Lange, Eminescu sem heitir í höfuðið á rúmenska skáldinu Mihai Eminescu og hinum nýmyndaða Manley sem heitir í höfuðið á myndhöggvaranum Ednu Manley. Einkennandi landslagsverk Júlíana Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1889 og fékk snemma áhuga á myndlist. Hún sótti kennslustundir hjá myndlistarmanninum Þórarni B. Þorlákssyni áður en hún hóf nám við Hinn konunglega danska listaskóla og aðra listaskóla í Kaupmannahöfn. Hún settist síðan að í Danmörku en ferðaðist á sumrin til Íslands þar sem hún sótti innblástur í íslenska náttúru. Hún lést 17. apríl 1966 í Danmörku. Júlíana var þekkt fyrir landslags- og kyrralífsmyndir sínar en var einnig einn fremst listvefari Norðurlanda á sínum tíma.
Menning Geimurinn Myndlist Merkúríus Tengdar fréttir Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32 Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32
Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01
Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00