Myndasyrpa: Strákarnir okkar tóku á móti Ronaldo og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 07:01 Ronaldo fagnar marki sínu. Vísir/Vilhelm Það gekk mikið á þegar Ísland tók á móti Portúgal á Laugardalsvelli í gær. Portúgal fór með sigur af hólmi eftir mark Cristiano Ronaldo í uppbótartíma. Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira