Arnór búinn að skrifa undir hjá Blackburn Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 20:24 Arnór mun leika á Englandi á næstu leiktíð. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur gengið til liðs við Blackburn í ensku Championship deildinni. Hann skrifar undir eins árs samning við félagið. Arnór Sigurðsson hefur verið á mála hjá CSKA frá Moskvu en verið á láni hjá sænska liðinu Norrköping undanfarna mánuði. Arnór gekk til liðs við Norrköping frá CSKA Moskvu á síðasta ári en þar nýtti hann sér úrræði FIFA um að losa sig tímabundið undan samningi við rússneskt lið vegna stríðs Rússa í Úkraínu. We are delighted to announce the arrival of highly-rated forward Arnor Sigurdsson from Russian Premier League side CSKA Moscow.Velkominn, Arnor! https://t.co/SSBwO84mvs#Rovers pic.twitter.com/AlO4JADCMG— Blackburn Rovers (@Rovers) June 21, 2023 Samningur Arnórs við CSKA rennur út næsta sumar en samningur hans við Blackburn er út allt næsta tímabil á Englandi og því mun hann ekki snúa aftur til Rússlands. Blackburn lenti í 7. sæti Championship-deildarinnar á síðustu leiktíð og var mjög nálægt því að komast í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Arnór hefur leikið 27 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Hann var valinn í hópinn fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal en þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hjá Blackburn hittir Arnór fyrir þjálfarann Jon Dahl Tomasson sem hefur verið við stjórnvölinn þar síðan síðasta sumar en hann var áður knattspyrnustjóri Malmö FF. Tomasson á sjálfur glæsilegan feril að baki sem leikmaður og lék með liðum eins og AC Milan, Villareal og Newcastle á sínum ferli. Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Arnór Sigurðsson hefur verið á mála hjá CSKA frá Moskvu en verið á láni hjá sænska liðinu Norrköping undanfarna mánuði. Arnór gekk til liðs við Norrköping frá CSKA Moskvu á síðasta ári en þar nýtti hann sér úrræði FIFA um að losa sig tímabundið undan samningi við rússneskt lið vegna stríðs Rússa í Úkraínu. We are delighted to announce the arrival of highly-rated forward Arnor Sigurdsson from Russian Premier League side CSKA Moscow.Velkominn, Arnor! https://t.co/SSBwO84mvs#Rovers pic.twitter.com/AlO4JADCMG— Blackburn Rovers (@Rovers) June 21, 2023 Samningur Arnórs við CSKA rennur út næsta sumar en samningur hans við Blackburn er út allt næsta tímabil á Englandi og því mun hann ekki snúa aftur til Rússlands. Blackburn lenti í 7. sæti Championship-deildarinnar á síðustu leiktíð og var mjög nálægt því að komast í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Arnór hefur leikið 27 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Hann var valinn í hópinn fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal en þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hjá Blackburn hittir Arnór fyrir þjálfarann Jon Dahl Tomasson sem hefur verið við stjórnvölinn þar síðan síðasta sumar en hann var áður knattspyrnustjóri Malmö FF. Tomasson á sjálfur glæsilegan feril að baki sem leikmaður og lék með liðum eins og AC Milan, Villareal og Newcastle á sínum ferli.
Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti