Innlent

Kofi við Elliða­­vatn brann til kaldra kola

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Ekki er vitað um upptök eldsins.
Ekki er vitað um upptök eldsins. Margrét Björk Jónsdóttir

Eldur kviknaði í kofa sem stóð við Elliðavatn á ellefta tímanum í kvöld. Ekki er enn vitað um upptök eldsins.

Í samtali við Vísi segir Slökkvilið viðbragðsaðila hafa byrjað á því að væta gróðurinn í kringum kofann til þess að forðast gróðurelda. Stuttu síðar hafi verið slökkt í kofanum sjálfum. 

Að sögn sjóvarvottar tafðist slökkvilið vegna misvísandi upplýsinga í tilkynningu sem leiddu til þess að dælubíll ók hinu megin við vatnið.

Kofinn stóð í ljósum logum.Böðvar Jónsson

Fréttin hefur verið uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×