Raunveruleg ógn við vald Pútíns Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. júní 2023 15:45 Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bandarísk stjórnvöld fylgjast grannt með stöðunni í Rússlandi. AP/Leah Milli Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir uppreisn Yevgeny Prigozhin og Wagner málaliðanna í Rússlandi í gær hafa verið raunverulega ógn við vald Vladimírs Pútíns, Rússlandsforseta. Hann segir Bandaríkin fylgjast vel með stöðunni. Breska blaðið The Guardian hefur eftir Blinken að bandarísk stjórnvöld hafi undirbúið sig undir allar mögulegar niðurstöður vegna stöðunnar í Rússlandi, meðal annars þá stöðu að ríkisstjórn Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta falli. „Um er að ræða innanríkismál Rússa sem þeir verða að leysa úr. Að sjálfsögðu fylgjumst við með stöðunni þegar um er að ræða ríki af þessum skala, sérstaklega ríki sem hefur yfir að búa kjarnorkuvopnum,“ segir ráðherrann. Bandarísk yfirvöld hafi ekki tekið eftir neinum breytingum á tilhögun rússneskra kjarnorkuvopna. Blinken segir hinsvegar að yfirvöld fylgist grannt með stöðunni. Hann segir skammlífa uppreisn Wagner liða fela í sér raunverulega ógn við vald Vladimírs Pútíns og sýni raunverulega bresti í valdi rússneska hersins. „Staðan felur í sér raunverulegar áskoranir fyrir Pútín og rússnesk yfirvöld sem þau geta ekki litið framhjá á sama tíma og þau eru að kljást við sókn Úkraínumanna. Ég held að þetta feli í sér tækifæri fyrir Úkraínumenn í stríðinu.“ Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Breska blaðið The Guardian hefur eftir Blinken að bandarísk stjórnvöld hafi undirbúið sig undir allar mögulegar niðurstöður vegna stöðunnar í Rússlandi, meðal annars þá stöðu að ríkisstjórn Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta falli. „Um er að ræða innanríkismál Rússa sem þeir verða að leysa úr. Að sjálfsögðu fylgjumst við með stöðunni þegar um er að ræða ríki af þessum skala, sérstaklega ríki sem hefur yfir að búa kjarnorkuvopnum,“ segir ráðherrann. Bandarísk yfirvöld hafi ekki tekið eftir neinum breytingum á tilhögun rússneskra kjarnorkuvopna. Blinken segir hinsvegar að yfirvöld fylgist grannt með stöðunni. Hann segir skammlífa uppreisn Wagner liða fela í sér raunverulega ógn við vald Vladimírs Pútíns og sýni raunverulega bresti í valdi rússneska hersins. „Staðan felur í sér raunverulegar áskoranir fyrir Pútín og rússnesk yfirvöld sem þau geta ekki litið framhjá á sama tíma og þau eru að kljást við sókn Úkraínumanna. Ég held að þetta feli í sér tækifæri fyrir Úkraínumenn í stríðinu.“
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent