Clippers sparar sér meira en þrettán milljarða með að láta einn leikmann fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 10:31 Eric Gordon spilar ekki fleiri leiki með LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta. GettyChristian Petersen NBA félagið Los Angeles Clippers lét bakvörðinn Eric Gordon fara í gær en þetta var sannkölluð sparnaðaraðgerð. Gordon átti að fá 21 milljón dollara í laun fyrir komandi tímabil eða rúma 2,8 milljarða íslenskra króna. Clippers liðið sparar sér samt miklu meira en það því liðið sleppir með þessu einnig við lúxusskatt. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Talið er að eigandi Clippers sleppi nú við að greiða hundrað milljónir Bandaríkjadala í skattinn en það eru meira en þrettán milljarðar íslenskra króna. Lúxusskatt þurfa félög að greiða fari þau yfir launþak deildarinnar og hann er alltaf að hækka. Lúxusskatturinn fer úr 169 milljónum niður i 59 milljónir dollara en það er lækkun um á 13,6 milljarða íslenskra króna. Clippers hafði skipt á Luke Kennard, John Wall og valrétti fyrir Eric Gordon í febrúar. Gordon var með 11 stig í leik og hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna. Hann var aftur á móti bara með 10,2 stig í leik og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu í úrslitakeppninni. Gordon er nú frjáls allra mála og mun væntanlega finna sér nýtt félag í sumar. The clippers have waived Eric Gordon, and he is officially a free agent. Expect the Sixers to target him. Especially, if James Harden remains a Sixer. pic.twitter.com/8JQVCqxnXG— Aidan LaPorta (@aidanlaporta69) June 29, 2023 NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira
Gordon átti að fá 21 milljón dollara í laun fyrir komandi tímabil eða rúma 2,8 milljarða íslenskra króna. Clippers liðið sparar sér samt miklu meira en það því liðið sleppir með þessu einnig við lúxusskatt. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Talið er að eigandi Clippers sleppi nú við að greiða hundrað milljónir Bandaríkjadala í skattinn en það eru meira en þrettán milljarðar íslenskra króna. Lúxusskatt þurfa félög að greiða fari þau yfir launþak deildarinnar og hann er alltaf að hækka. Lúxusskatturinn fer úr 169 milljónum niður i 59 milljónir dollara en það er lækkun um á 13,6 milljarða íslenskra króna. Clippers hafði skipt á Luke Kennard, John Wall og valrétti fyrir Eric Gordon í febrúar. Gordon var með 11 stig í leik og hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna. Hann var aftur á móti bara með 10,2 stig í leik og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu í úrslitakeppninni. Gordon er nú frjáls allra mála og mun væntanlega finna sér nýtt félag í sumar. The clippers have waived Eric Gordon, and he is officially a free agent. Expect the Sixers to target him. Especially, if James Harden remains a Sixer. pic.twitter.com/8JQVCqxnXG— Aidan LaPorta (@aidanlaporta69) June 29, 2023
NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira