Frestar tónleikaferðalaginu eftir dvöl á gjörgæslu Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2023 07:40 Madonna er ein söluhæsta tónlistarkona sögunnar. AP Bandaríska söngkonan Madonna heftir frestað tónleikaferðalagi sínu eftir að hafa verið flutt á gjörgæslu vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Umboðsmaður söngkonunnar, Guy Oseary, segir að sýkingin hafi verið „alvarleg“ og leitt til þess að hún hafi þurft að liggja á gjörgæslu sjúkrahúss í nokkra daga. Þó sé búist við að hún muni ná sér að fullu. Oseary segir að heilsu Madonnu fari batnandi en að hún njóti enn aðhlynningar lækna. Í frétt BBC segir að Madonna liggi nú inni á sjúkrahúsi í New York. Reiknað var með að hin 64 ára Madonna myndi hefja tónleikaferðalag sitt, Celebration Tour, í næsta mánuði þar sem fyrirhugaðir voru 84 tónleikar um allan heim. Madonna hugðist með tónleikaferðalaginu fagna að fjörutíu ár væri liðin frá því að fyrsti stórsmellur hennar var gefinn út, Holiday. Um var að ræða fyrsta tónleikaferðalag hennar um heiminn þar sem hún hugðist að spila öll vinsælustu lög sín, frekar en þar sem uppistaðan væri lög af nýjustu plötunni hverju sinni. Til stóð að tónleikaferðalagið myndi hefjast í Vancouver í Kanada um miðjan næsta mánuð og ljúka í Mexíkóborg í lok janúarmánaðar. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Umboðsmaður söngkonunnar, Guy Oseary, segir að sýkingin hafi verið „alvarleg“ og leitt til þess að hún hafi þurft að liggja á gjörgæslu sjúkrahúss í nokkra daga. Þó sé búist við að hún muni ná sér að fullu. Oseary segir að heilsu Madonnu fari batnandi en að hún njóti enn aðhlynningar lækna. Í frétt BBC segir að Madonna liggi nú inni á sjúkrahúsi í New York. Reiknað var með að hin 64 ára Madonna myndi hefja tónleikaferðalag sitt, Celebration Tour, í næsta mánuði þar sem fyrirhugaðir voru 84 tónleikar um allan heim. Madonna hugðist með tónleikaferðalaginu fagna að fjörutíu ár væri liðin frá því að fyrsti stórsmellur hennar var gefinn út, Holiday. Um var að ræða fyrsta tónleikaferðalag hennar um heiminn þar sem hún hugðist að spila öll vinsælustu lög sín, frekar en þar sem uppistaðan væri lög af nýjustu plötunni hverju sinni. Til stóð að tónleikaferðalagið myndi hefjast í Vancouver í Kanada um miðjan næsta mánuð og ljúka í Mexíkóborg í lok janúarmánaðar.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira