Dæmdu vefsíðuhönnuði sem vildi ekki vinna fyrir hinsegin hjón í hag Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2023 16:06 Grafíski hönnuðurinn Lorie Smith hafði betur í hæstarétti Bandaríkjanna í dag. Hún hafði neitað að vinna fyrir hinsegin hjón á grundvelli trúar sinnar. AP/Andrew Hamik Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að kristinn grafískur hönnuður sem vill hanna brúðkaupsvefsíður mætti neita því að vinna fyrir hinsegin hjón. Dómurinn er talinn mikið bakslag fyrir hinsegin réttindi og hann gefi fyrirtækjum leyfi til að mismuna fólki á grundvelli trúarbragða. Dómurinn féll í máli grafíska hönnuðarins Lorie Smith með meirihluta sex dómara gegn þremur þrátt fyrir að í Kólóradó-ríki séu lög sem banna mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynþáttar eða kyns. Smith hélt því fram að lögin brytu á stjórnarskrárvörðu málfrelsi hennar. Gagnaðilar vöruðu við því að sigur hennar gæti leitt til þess að fjöldi fyrirtækja gæti nú mismunað fólki og neitað að þjónusta hörundsdökka, gyðinga, múslima og aðra eftir hentisemi. Smith sagði fyrir niðurstöðuna að ef dómurinn félli henni ekki í hag þá myndu listamenn þurfa að vinna að verkum og verkefnum sem stríddu gegn þeirra eigin trú. Hæstaréttardómarinn Sonia Sotomayor skilaði minnihlutaáliti þar sem hún sagði „Í dag hefur hæstiréttur, í fyrsta skiptið í sinni sögu, gefið fyrirtæki, sem er opið almenningi, stjórnskipulegan rétt til að neita því að þjónusta meðlimi verndaðs hóps.“ Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Bandaríkin Hinsegin Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Dómurinn féll í máli grafíska hönnuðarins Lorie Smith með meirihluta sex dómara gegn þremur þrátt fyrir að í Kólóradó-ríki séu lög sem banna mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynþáttar eða kyns. Smith hélt því fram að lögin brytu á stjórnarskrárvörðu málfrelsi hennar. Gagnaðilar vöruðu við því að sigur hennar gæti leitt til þess að fjöldi fyrirtækja gæti nú mismunað fólki og neitað að þjónusta hörundsdökka, gyðinga, múslima og aðra eftir hentisemi. Smith sagði fyrir niðurstöðuna að ef dómurinn félli henni ekki í hag þá myndu listamenn þurfa að vinna að verkum og verkefnum sem stríddu gegn þeirra eigin trú. Hæstaréttardómarinn Sonia Sotomayor skilaði minnihlutaáliti þar sem hún sagði „Í dag hefur hæstiréttur, í fyrsta skiptið í sinni sögu, gefið fyrirtæki, sem er opið almenningi, stjórnskipulegan rétt til að neita því að þjónusta meðlimi verndaðs hóps.“
Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Bandaríkin Hinsegin Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira