Dæmdu vefsíðuhönnuði sem vildi ekki vinna fyrir hinsegin hjón í hag Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2023 16:06 Grafíski hönnuðurinn Lorie Smith hafði betur í hæstarétti Bandaríkjanna í dag. Hún hafði neitað að vinna fyrir hinsegin hjón á grundvelli trúar sinnar. AP/Andrew Hamik Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að kristinn grafískur hönnuður sem vill hanna brúðkaupsvefsíður mætti neita því að vinna fyrir hinsegin hjón. Dómurinn er talinn mikið bakslag fyrir hinsegin réttindi og hann gefi fyrirtækjum leyfi til að mismuna fólki á grundvelli trúarbragða. Dómurinn féll í máli grafíska hönnuðarins Lorie Smith með meirihluta sex dómara gegn þremur þrátt fyrir að í Kólóradó-ríki séu lög sem banna mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynþáttar eða kyns. Smith hélt því fram að lögin brytu á stjórnarskrárvörðu málfrelsi hennar. Gagnaðilar vöruðu við því að sigur hennar gæti leitt til þess að fjöldi fyrirtækja gæti nú mismunað fólki og neitað að þjónusta hörundsdökka, gyðinga, múslima og aðra eftir hentisemi. Smith sagði fyrir niðurstöðuna að ef dómurinn félli henni ekki í hag þá myndu listamenn þurfa að vinna að verkum og verkefnum sem stríddu gegn þeirra eigin trú. Hæstaréttardómarinn Sonia Sotomayor skilaði minnihlutaáliti þar sem hún sagði „Í dag hefur hæstiréttur, í fyrsta skiptið í sinni sögu, gefið fyrirtæki, sem er opið almenningi, stjórnskipulegan rétt til að neita því að þjónusta meðlimi verndaðs hóps.“ Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Bandaríkin Hinsegin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Dómurinn féll í máli grafíska hönnuðarins Lorie Smith með meirihluta sex dómara gegn þremur þrátt fyrir að í Kólóradó-ríki séu lög sem banna mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynþáttar eða kyns. Smith hélt því fram að lögin brytu á stjórnarskrárvörðu málfrelsi hennar. Gagnaðilar vöruðu við því að sigur hennar gæti leitt til þess að fjöldi fyrirtækja gæti nú mismunað fólki og neitað að þjónusta hörundsdökka, gyðinga, múslima og aðra eftir hentisemi. Smith sagði fyrir niðurstöðuna að ef dómurinn félli henni ekki í hag þá myndu listamenn þurfa að vinna að verkum og verkefnum sem stríddu gegn þeirra eigin trú. Hæstaréttardómarinn Sonia Sotomayor skilaði minnihlutaáliti þar sem hún sagði „Í dag hefur hæstiréttur, í fyrsta skiptið í sinni sögu, gefið fyrirtæki, sem er opið almenningi, stjórnskipulegan rétt til að neita því að þjónusta meðlimi verndaðs hóps.“
Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Bandaríkin Hinsegin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira