Nýjar kirkjutröppur á Akureyri tilbúnar í október Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. júlí 2023 20:30 Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ við tröppurnar, sem hafa nú verið meira og minna mokaðar í burtu fyrir nýjum tröppum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vinsælustu kirkjutröppum landsins hefur verið lokað en það eru tröppurnar við Akureyrarkirkju. Ástæðan er sú að það á að útbúa nýjar tröppur með snjóbræðslu í öllum þrepum og pöllum. Kostnaður við verkið er um tvö hundruð milljónir króna. Flestir sem heimsækja Akureyri koma við í tröppunum og nota tækifærið þá jafnvel í leiðinni til að skoða Akureyrarkirkju. Þá eru heimamenn líka duglegir að nota tröppurnar. „Verktakar eru núna farnir að girða sig af hérna til þess að fara í endurbætur á öllum tröppunum og byrja hér með látum að ryðja gömlu tröppunum niður og síðan verður farið í að steypa upp nýjar tröppur,“ segir Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ og bætir við. “Þetta er bara löngu tímabært, þetta eru gamlar tröppur. Það var rafmagnskinding í tröppunum, sem er löngu ónýt og hér myndaðist bara hálka á vetrum og vandræði og síðan var lýsingin öll orðin ónýt líka, þannig að það er verið að endurnýja það allt saman og svo er steypan í mannvirkinu sjálfu bara búin.“ Sigurður segir mjög erfitt að þurfa að loka svæðinu yfir hásumarið en framkvæmdin sé bráðnauðsynleg. Kirkjutröppurnar eru 102 talsins að sögn Sigurðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er verðmiðinn á þessari framkvæmd? „Ég held að heildarkostnaður sé um tvö hundruð milljónir áætlað,“ segir Sigurður. En hvenær verður svo framkvæmdunum við kirkjutröppurnar formlega lokið og nýjar teknar í notkun? „Við reiknum kannski með í október í haust, tíminn í verksamningi er þannig,“ segir Sigurður að lokum. Hér má sjá þá lokun, sem er í gangi og hvar er helst að ganga á meðan.Aðsend Akureyri Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Flestir sem heimsækja Akureyri koma við í tröppunum og nota tækifærið þá jafnvel í leiðinni til að skoða Akureyrarkirkju. Þá eru heimamenn líka duglegir að nota tröppurnar. „Verktakar eru núna farnir að girða sig af hérna til þess að fara í endurbætur á öllum tröppunum og byrja hér með látum að ryðja gömlu tröppunum niður og síðan verður farið í að steypa upp nýjar tröppur,“ segir Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ og bætir við. “Þetta er bara löngu tímabært, þetta eru gamlar tröppur. Það var rafmagnskinding í tröppunum, sem er löngu ónýt og hér myndaðist bara hálka á vetrum og vandræði og síðan var lýsingin öll orðin ónýt líka, þannig að það er verið að endurnýja það allt saman og svo er steypan í mannvirkinu sjálfu bara búin.“ Sigurður segir mjög erfitt að þurfa að loka svæðinu yfir hásumarið en framkvæmdin sé bráðnauðsynleg. Kirkjutröppurnar eru 102 talsins að sögn Sigurðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er verðmiðinn á þessari framkvæmd? „Ég held að heildarkostnaður sé um tvö hundruð milljónir áætlað,“ segir Sigurður. En hvenær verður svo framkvæmdunum við kirkjutröppurnar formlega lokið og nýjar teknar í notkun? „Við reiknum kannski með í október í haust, tíminn í verksamningi er þannig,“ segir Sigurður að lokum. Hér má sjá þá lokun, sem er í gangi og hvar er helst að ganga á meðan.Aðsend
Akureyri Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira