Finnur United eftirmann De Gea í Hollandi? Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 22:45 Justin Bijlow í leik Hollands og Ítalíu í Þjóðadeildinni þann 18. júní síðastliðinn. Vísir/Getty Samningaviðræður Manchester United og David De Gea eru í biðstöðu. Byrjað er að orða félagið við aðra markmenn og nú virðist sem félagið sé farið að horfa til Hollands í leit sinni. David De Gea varð samningslaus í gær en hann og Manchester United hafa verið í viðræðum um nýjan samning síðustu mánuði. Fyrir helgina bárust fréttir af því að De Gea hefði samþykkt tilboð félagsins en það síðan dregið það til baka. Spánverjinn er nú í sumarfríi og var að gifta sig í gær og viðræður aðilanna því settar á ís í bili. United hefur verið orðað við Andre Onana, markvörðu Inter, síðustu vikur en finnst 51 milljón punda verðmiði ítalska félagsins full hár. United are now looking at Feyenoord s Justin Bijlow and Eintracht Frankfurt s Kevin Trapp. Feyenoord will demand £20m for Bijlow, whilst Trapp would cost close to £10m. [Sky] pic.twitter.com/gTmd68wGw1— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 2, 2023 Í dag greinir De Telegraaf frá því að United sé að íhuga að gera tilboð í Justin Bijlow markvörð Feyenoord og hollenska landsliðsins. Hann er mun ódýrari kostur en Onana en Feyeenoord eru tregir til að sleppa honum. Annar kostur í stöðunni fyrir United er að kaupa Kevin Trapp frá Frankfurt sem einnig yrði ódýrari en Onana. Erik Ten Hag er með takmarkað fjármagn til að eyða í leikmenn í sumar þar sem United þarf að versla innan ramma fjárhagsreglna UEFA. Hollenski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
David De Gea varð samningslaus í gær en hann og Manchester United hafa verið í viðræðum um nýjan samning síðustu mánuði. Fyrir helgina bárust fréttir af því að De Gea hefði samþykkt tilboð félagsins en það síðan dregið það til baka. Spánverjinn er nú í sumarfríi og var að gifta sig í gær og viðræður aðilanna því settar á ís í bili. United hefur verið orðað við Andre Onana, markvörðu Inter, síðustu vikur en finnst 51 milljón punda verðmiði ítalska félagsins full hár. United are now looking at Feyenoord s Justin Bijlow and Eintracht Frankfurt s Kevin Trapp. Feyenoord will demand £20m for Bijlow, whilst Trapp would cost close to £10m. [Sky] pic.twitter.com/gTmd68wGw1— Sky Sports Premier League (@Sky_SportPL) July 2, 2023 Í dag greinir De Telegraaf frá því að United sé að íhuga að gera tilboð í Justin Bijlow markvörð Feyenoord og hollenska landsliðsins. Hann er mun ódýrari kostur en Onana en Feyeenoord eru tregir til að sleppa honum. Annar kostur í stöðunni fyrir United er að kaupa Kevin Trapp frá Frankfurt sem einnig yrði ódýrari en Onana. Erik Ten Hag er með takmarkað fjármagn til að eyða í leikmenn í sumar þar sem United þarf að versla innan ramma fjárhagsreglna UEFA.
Hollenski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira