Fær næstum því þrisvar sinnum meira borgað en Jordan fékk allan ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 17:01 LaMelo Ball verður áfram hjá Charlotte Hornets eftir að hafa gengið frá nýjum risasamningi. Getty/ Jacob Kupferman LaMelo Ball gekk um helgina frá nýjum risasamningi við Charlotte Hornets í NBA deildinni í körfubolta og stærð samningsins hefur fengið menn til að bera hann saman við súperstjörnu fyrri tíma. Ball er að gera nýjan fimm ára samning og hann mun gefa honum 260 milljónir Bandaríkjadala eða 35,6 milljarðar íslenskra króna. Michael Jordan er að hætta sem eigandi Charlotte Hornets en hann er að margra mati besti leikmaðurinn sem hefur spilað í NBA deildinni. Jordan fékk hins vegar aðeins 94 milljónir Bandaríkjadala í laun allan sinn feril í NBA deildinni. Þessi nýi fimm ára samningur Ball skilar honum því næstum því þrefalt meiru en Jordan fékk allan sinn feril. Það þarf þó enginn að vorkenna Jordan sem græddi miklu meira á auglýsinga- og skósamningnum sínum utan vallar en á sjálfum launum sínum í NBA. Jordan er enn að raka inn peningum meira en tveimur áratugum eftir að hann hætti endanlega að spila. LaMelo Ball hefur skorað 19,4 stig, tekið 6,4 fráköst og gefið 7,3 stoðsendingar í leik undanfarin þrjú tímabil. Hann spilaði þó bara 36 leiki á síðasta tímabil þar sem hann ökklabrotnaði. Fram að meiðslunum þá var Ball með 23,2 stig, 8,4 stoðsendingar og 6,4 fráköst að meðaltali í leik sem eru frábærar tölur. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Ball er að gera nýjan fimm ára samning og hann mun gefa honum 260 milljónir Bandaríkjadala eða 35,6 milljarðar íslenskra króna. Michael Jordan er að hætta sem eigandi Charlotte Hornets en hann er að margra mati besti leikmaðurinn sem hefur spilað í NBA deildinni. Jordan fékk hins vegar aðeins 94 milljónir Bandaríkjadala í laun allan sinn feril í NBA deildinni. Þessi nýi fimm ára samningur Ball skilar honum því næstum því þrefalt meiru en Jordan fékk allan sinn feril. Það þarf þó enginn að vorkenna Jordan sem græddi miklu meira á auglýsinga- og skósamningnum sínum utan vallar en á sjálfum launum sínum í NBA. Jordan er enn að raka inn peningum meira en tveimur áratugum eftir að hann hætti endanlega að spila. LaMelo Ball hefur skorað 19,4 stig, tekið 6,4 fráköst og gefið 7,3 stoðsendingar í leik undanfarin þrjú tímabil. Hann spilaði þó bara 36 leiki á síðasta tímabil þar sem hann ökklabrotnaði. Fram að meiðslunum þá var Ball með 23,2 stig, 8,4 stoðsendingar og 6,4 fráköst að meðaltali í leik sem eru frábærar tölur. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum