Dæmdur í fangelsi og 153 milljóna sektar vegna skattabrots Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2023 08:23 Maðurinn játaði þau brot sem rakin voru í ákæru. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjórtán mánaða fangelsi og greiðslu 153 milljóna króna sektar fyrir meiri háttar skattabrot. Maðurinn, sem var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður í einkahlutafélagi, var ákærður fyrir brot á skattalögum með því að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda á tímabilinu 2020 til 2022, samtals að fjárhæð 83,5 milljónir króna. Í dómi kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað brot sín. Dómari mat það sem svo að sakaferill mannsins hefði ekki áhrif í þessu máli og var hæfileg refsing metin fjórtán mánaða fangelsi. Þó skuli fresta fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi maðurinn almenn skilorð í tvö ár. Við ákvörðun sektar var litið til innborgunar sem lækki fésektarlágmarkið vegna eins skattatímabilsins, og var heildarsektin því ákvörðuð tæpar 153 milljónir króna. Beri manninum að greiða sektina innan fjögurra vikna eða sæta fangelsi í 360 daga. Þá var maðurinn jafnframt dæmdur til að greiða málsvarnarþóknun skipaðs verjanda, um 450 þúsund krónur. Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Maðurinn, sem var framkvæmdastjóri og stjórnarmaður í einkahlutafélagi, var ákærður fyrir brot á skattalögum með því að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda á tímabilinu 2020 til 2022, samtals að fjárhæð 83,5 milljónir króna. Í dómi kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað brot sín. Dómari mat það sem svo að sakaferill mannsins hefði ekki áhrif í þessu máli og var hæfileg refsing metin fjórtán mánaða fangelsi. Þó skuli fresta fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi maðurinn almenn skilorð í tvö ár. Við ákvörðun sektar var litið til innborgunar sem lækki fésektarlágmarkið vegna eins skattatímabilsins, og var heildarsektin því ákvörðuð tæpar 153 milljónir króna. Beri manninum að greiða sektina innan fjögurra vikna eða sæta fangelsi í 360 daga. Þá var maðurinn jafnframt dæmdur til að greiða málsvarnarþóknun skipaðs verjanda, um 450 þúsund krónur.
Dómsmál Skattar og tollar Efnahagsbrot Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira