Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, staðfestir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið handtekinn. Engan hafi sakað.
Maðurinn var að sögn Sveins fluttur á Selfoss. Þar verður hann vistaður á viðeigandi stofnun
Lögreglan á Suðurlandi ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra handsamaði vopnaðan mann sem ógnaði fólki með hníf á Hvolsvelli í morgun.
Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, staðfestir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið handtekinn. Engan hafi sakað.
Maðurinn var að sögn Sveins fluttur á Selfoss. Þar verður hann vistaður á viðeigandi stofnun