Sökuð um stela pening af Ólympíumeistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 11:31 Justine Braisaz-Bouchet og Julia Simon á meðan allt lék í lyndi. Simon er nú sökum fjársvik með kreditkort Braisaz-Bouchet. Getty/Kevin Voigt Heimsbikarmeistari kvenna í skíðaskotfimi stendur frammi fyrir mjög alvarlegum ásökunum á hendur sér og það af félaga hennar í franska landsliðinu. Fjársvikamál milli landsliðsmanna hefur vakið mikla athygli í Frakklandi en bæði L'Equipe og RMC Sport segja frá þessu. Julia Simon er ríkjandi heimsbikarmeistari í skíðaskotfimi frá því á 2022-23 tímabilinu þar sem hún vann heimsbikarinn í samanlögðu sem og í tveimur af fjórum greinum skíðaskotfiminnar. Simon er sökuð um að stela pening af Ólympíumeistaranum Justine Braisaz-Bouchet en hin síðarnefnda vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Julia Simon visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire chez les BleuesSelon nos informations, la vainqueur du gros globe de cristal est visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire, dont celle de Justine Braisaz-Bouchet. https://t.co/68NYNOyIFx pic.twitter.com/OeWZm4Xeeq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 4, 2023 Simon á að hafa tekið kreditkort liðsfélaga síns og keypt vörur á netinu fyrir á bilinu þúsund til tvö þúsund evrur sem jafngildir um 150 til 300 þúsund krónur íslenskar. Þetta á að hafa gerst þegar þær tóku þátt í Blinkfestivalen í Sandnes í Noregi í ágúst á síðasta ári. Simon heldur fram sakleysi sínu og lögfræðingur hennar segir að hún muni berjast fyrir réttlæti og að sannleikurinn komi fram. Franska skíðaskotfimisambandið tók málið fyrir 1. júní en þar var ákveðið að bíða þar til kæmu fram niðurstöður úr rannsókn lögreglunnar. Simon er aftur á móti ekki með í æfingabúðum franska landsliðsins og eru ástæðurnar sagðar vera persónulegar. Julia Simon nekar till alla anklagelser https://t.co/GTvfqj6AHE— SportExpressen (@SportExpressen) July 5, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Fjársvikamál milli landsliðsmanna hefur vakið mikla athygli í Frakklandi en bæði L'Equipe og RMC Sport segja frá þessu. Julia Simon er ríkjandi heimsbikarmeistari í skíðaskotfimi frá því á 2022-23 tímabilinu þar sem hún vann heimsbikarinn í samanlögðu sem og í tveimur af fjórum greinum skíðaskotfiminnar. Simon er sökuð um að stela pening af Ólympíumeistaranum Justine Braisaz-Bouchet en hin síðarnefnda vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Julia Simon visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire chez les BleuesSelon nos informations, la vainqueur du gros globe de cristal est visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire, dont celle de Justine Braisaz-Bouchet. https://t.co/68NYNOyIFx pic.twitter.com/OeWZm4Xeeq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 4, 2023 Simon á að hafa tekið kreditkort liðsfélaga síns og keypt vörur á netinu fyrir á bilinu þúsund til tvö þúsund evrur sem jafngildir um 150 til 300 þúsund krónur íslenskar. Þetta á að hafa gerst þegar þær tóku þátt í Blinkfestivalen í Sandnes í Noregi í ágúst á síðasta ári. Simon heldur fram sakleysi sínu og lögfræðingur hennar segir að hún muni berjast fyrir réttlæti og að sannleikurinn komi fram. Franska skíðaskotfimisambandið tók málið fyrir 1. júní en þar var ákveðið að bíða þar til kæmu fram niðurstöður úr rannsókn lögreglunnar. Simon er aftur á móti ekki með í æfingabúðum franska landsliðsins og eru ástæðurnar sagðar vera persónulegar. Julia Simon nekar till alla anklagelser https://t.co/GTvfqj6AHE— SportExpressen (@SportExpressen) July 5, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira