Vaktin: Beðið eftir eldgosi Hólmfríður Gísladóttir, Ólafur Björn Sverrisson, Magnús Jochum Pálsson og Kristinn Haukur Guðnason skrifa 5. júlí 2023 09:27 Flestir stærstu skjálftarnir sem mælst hafa undanfarinn sólarhring hafa átt upptök sín á svæðinu á milli Fagradalsfjalls og Keilis. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, segir menn nú frekar gera ráð fyrir að gos hefjist en ekki. Fundað var um stöðuna í morgun og óvissustigi hefur verið lýst yfir. Hjördís segir næsta bráða verkefni að miðla upplýsingum til ferðamanna en gamla gossvæðinu í Meradölum hefur ekki verið lokað enn sem komið er. Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu. Sjö skjálftar hafa mælst yfir fjórum, sá stærsti 4,6 stig. Þá hafa samtals 2.078 skjálftar mælst frá því í gær, þar af um 600 frá því klukkan 6 í morgun. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við Vísi í morgun að nú væri fylgst með því hvort skjálftarnir yrðu grynnri með tímanum, sem væri besta vísbendingin um líkurnar á gosi. Talið er að skjálftarnir hingað til séu að orsakast vegna kvikuinnskots á um fimm kílómetra dýpi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgdist með þróun mála í vaktinni í dag en henni er nú lokið. Fréttin var uppfærð klukkan 23:30.
Hjördís segir næsta bráða verkefni að miðla upplýsingum til ferðamanna en gamla gossvæðinu í Meradölum hefur ekki verið lokað enn sem komið er. Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu. Sjö skjálftar hafa mælst yfir fjórum, sá stærsti 4,6 stig. Þá hafa samtals 2.078 skjálftar mælst frá því í gær, þar af um 600 frá því klukkan 6 í morgun. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við Vísi í morgun að nú væri fylgst með því hvort skjálftarnir yrðu grynnri með tímanum, sem væri besta vísbendingin um líkurnar á gosi. Talið er að skjálftarnir hingað til séu að orsakast vegna kvikuinnskots á um fimm kílómetra dýpi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgdist með þróun mála í vaktinni í dag en henni er nú lokið. Fréttin var uppfærð klukkan 23:30.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð Sjá meira