Framkvæmdir hafnar vegna nýrra vindmylla í Þykkvabæ Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júlí 2023 22:22 Járnabindingarflokkur hefur verið að störfum við undirstöðurnar undanfarna daga. Stefnt er að því að steypt verði á föstudag. Einar Árnason Framkvæmdir eru hafnar í Þykkvabæ vegna tveggja vindmylla, sem fyrirhugað er að rísi í september á undirstöðum þeirra vindmylla sem þar stóðu áður. Ný viðhorfskönnun sýnir að sextíu prósent íbúa í Þykkvabæ eru andvígir nýjum vindmyllum. Í fréttum Stöðvar 2 voru rifjaðar upp myndirnar af því þegar vindmyllurnar í Þykkvabæ voru felldar í fyrra. Sú fyrri féll í janúar og sú seinni í september en fyrirtækið sem reisti þær upphaflega, Biokraft, var þá orðið gjaldþrota. Seinni vindmyllan var felld síðastliðið haust.Stöð 2/skjáskot Þótt vindmyllurnar féllu stóðu undirstöðurnar eftir. Fyrirtæki sem tók yfir eignir þrotabúsins, Háblær, er núna að lagfæra undirstöðurnar og er fyrirhugað að nýjar vindmyllur rísi á þeim í september, að sögn Ásgeirs Margeirssonar, stjórnarformanns Háblæs. Hann segir nýju vindmyllurnar verða sex metrum lægri en þær gömlu og með jafnstórum spöðum en þó fimmtíu prósent aflmeiri vegna nýrrar tækni, eða 1,8 megavött meðan þær gömlu voru 1,2 megavött. Nýjar vindmyllur í Þykkvabæ verða sex metrum lægri en þær sem áður stóðu.Einar Árnason Sveitarstjórn Rangárþings ytra lét gera viðhorfskönnun í maímánuði meðal íbúa Þykkvabæjar þar sem fram kom að sextíu prósent sögðust andvíg nýjum vindmyllum. Könnunin var þó hvorki ráðgefandi né bindandi á nokkurn hátt fyrir sveitarstjórn, að sögn Eggerts Vals Guðmundssonar, oddvita Rangárþings ytra. „En við munum auðvitað taka tillit til þessarar niðurstöðu. Það virðist vera eins og tveir af hverjum þremur sem búa þarna næst séu andvígir,“ segir oddvitinn. En hvernig skýrir hann andstöðu Þykkbæinga við nýjar vindmyllur? Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra.Einar Árnason „Fólki finnst þetta bara of nálægt og hávaðamengun og svo framvegis. Ég hef svo sem ekki krufið það neitt sérstaklega,“ segir Eggert. Vart verður séð hvernig sveitarstjórnin hyggst úr þessu taka tillit til andstöðunnar því hún er þegar búin að veita byggingarleyfi fyrir nýjum vindmyllum. Oddvitinn bendir þó á að stjórnsýslukæra sé óáfgreidd í kerfinu vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að nýjar vindmyllur þyrftu ekki nýtt umhverfismat. „Það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því. En eins og staðan er í dag þá er verið að gera þetta á grundvelli gilds deiliskipulags,“ segir Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Vindorka Vindmyllur í Þykkvabæ Rangárþing ytra Orkumál Orkuskipti Tengdar fréttir Meirihluti íbúa á móti vindmyllum í Þykkvabæ Aðeins rúmur þriðjungur íbúa í Þykkvabæ og nágrenni eru hlynntir því að nýjar vindmyllur verði reistar í stað annarra sem voru teknar niður í fyrra. Töluverður munur var á afstöðu íbúa eftir því hversu nálægt þeir búa við fyrirhugaðar vindrafstöðvar. 4. júlí 2023 11:20 Búrfellslundur settur í bið og óvissa um Hvammsvirkjun Uppbygging vindorkuvera hérlendis er í uppnámi eftir að Skeiða- og Gnúpverjahreppur setti Búrfellslund, sem Landsvirkjun áformar, í biðstöðu. Sveitarstjórnin hyggst með þessu knýja á um að sveitarfélög og nærsamfélög fái hærri tekjur af orkuverum. 23. júní 2023 09:54 Tjakkurinn gerði gæfumuninn þegar seinni vindmyllan var felld Seinni vindmyllan í Þykkvabæ féll til jarðar á fjórða tímanum í dag eftir að sérfræðingar Hringrásar skáru hana í sundur. Tjakkur gerði gæfumuninn í þetta skipti. 20. september 2022 15:45 Vonar að þjóðin hafi skemmt sér yfir baráttunni við vindmylluna Ásgeir Guðjónsson, einn af sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar sem kom að því að fella vindmylluna í Þykkvabæ, segir að verkefnið sé með því flóknara sem hafi komið inn á borð þeirra. Um 100 kíló af sprengiefni voru notuð til að fella vindmylluna. 4. janúar 2022 20:46 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 voru rifjaðar upp myndirnar af því þegar vindmyllurnar í Þykkvabæ voru felldar í fyrra. Sú fyrri féll í janúar og sú seinni í september en fyrirtækið sem reisti þær upphaflega, Biokraft, var þá orðið gjaldþrota. Seinni vindmyllan var felld síðastliðið haust.Stöð 2/skjáskot Þótt vindmyllurnar féllu stóðu undirstöðurnar eftir. Fyrirtæki sem tók yfir eignir þrotabúsins, Háblær, er núna að lagfæra undirstöðurnar og er fyrirhugað að nýjar vindmyllur rísi á þeim í september, að sögn Ásgeirs Margeirssonar, stjórnarformanns Háblæs. Hann segir nýju vindmyllurnar verða sex metrum lægri en þær gömlu og með jafnstórum spöðum en þó fimmtíu prósent aflmeiri vegna nýrrar tækni, eða 1,8 megavött meðan þær gömlu voru 1,2 megavött. Nýjar vindmyllur í Þykkvabæ verða sex metrum lægri en þær sem áður stóðu.Einar Árnason Sveitarstjórn Rangárþings ytra lét gera viðhorfskönnun í maímánuði meðal íbúa Þykkvabæjar þar sem fram kom að sextíu prósent sögðust andvíg nýjum vindmyllum. Könnunin var þó hvorki ráðgefandi né bindandi á nokkurn hátt fyrir sveitarstjórn, að sögn Eggerts Vals Guðmundssonar, oddvita Rangárþings ytra. „En við munum auðvitað taka tillit til þessarar niðurstöðu. Það virðist vera eins og tveir af hverjum þremur sem búa þarna næst séu andvígir,“ segir oddvitinn. En hvernig skýrir hann andstöðu Þykkbæinga við nýjar vindmyllur? Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra.Einar Árnason „Fólki finnst þetta bara of nálægt og hávaðamengun og svo framvegis. Ég hef svo sem ekki krufið það neitt sérstaklega,“ segir Eggert. Vart verður séð hvernig sveitarstjórnin hyggst úr þessu taka tillit til andstöðunnar því hún er þegar búin að veita byggingarleyfi fyrir nýjum vindmyllum. Oddvitinn bendir þó á að stjórnsýslukæra sé óáfgreidd í kerfinu vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um að nýjar vindmyllur þyrftu ekki nýtt umhverfismat. „Það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því. En eins og staðan er í dag þá er verið að gera þetta á grundvelli gilds deiliskipulags,“ segir Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Vindorka Vindmyllur í Þykkvabæ Rangárþing ytra Orkumál Orkuskipti Tengdar fréttir Meirihluti íbúa á móti vindmyllum í Þykkvabæ Aðeins rúmur þriðjungur íbúa í Þykkvabæ og nágrenni eru hlynntir því að nýjar vindmyllur verði reistar í stað annarra sem voru teknar niður í fyrra. Töluverður munur var á afstöðu íbúa eftir því hversu nálægt þeir búa við fyrirhugaðar vindrafstöðvar. 4. júlí 2023 11:20 Búrfellslundur settur í bið og óvissa um Hvammsvirkjun Uppbygging vindorkuvera hérlendis er í uppnámi eftir að Skeiða- og Gnúpverjahreppur setti Búrfellslund, sem Landsvirkjun áformar, í biðstöðu. Sveitarstjórnin hyggst með þessu knýja á um að sveitarfélög og nærsamfélög fái hærri tekjur af orkuverum. 23. júní 2023 09:54 Tjakkurinn gerði gæfumuninn þegar seinni vindmyllan var felld Seinni vindmyllan í Þykkvabæ féll til jarðar á fjórða tímanum í dag eftir að sérfræðingar Hringrásar skáru hana í sundur. Tjakkur gerði gæfumuninn í þetta skipti. 20. september 2022 15:45 Vonar að þjóðin hafi skemmt sér yfir baráttunni við vindmylluna Ásgeir Guðjónsson, einn af sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar sem kom að því að fella vindmylluna í Þykkvabæ, segir að verkefnið sé með því flóknara sem hafi komið inn á borð þeirra. Um 100 kíló af sprengiefni voru notuð til að fella vindmylluna. 4. janúar 2022 20:46 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Sjá meira
Meirihluti íbúa á móti vindmyllum í Þykkvabæ Aðeins rúmur þriðjungur íbúa í Þykkvabæ og nágrenni eru hlynntir því að nýjar vindmyllur verði reistar í stað annarra sem voru teknar niður í fyrra. Töluverður munur var á afstöðu íbúa eftir því hversu nálægt þeir búa við fyrirhugaðar vindrafstöðvar. 4. júlí 2023 11:20
Búrfellslundur settur í bið og óvissa um Hvammsvirkjun Uppbygging vindorkuvera hérlendis er í uppnámi eftir að Skeiða- og Gnúpverjahreppur setti Búrfellslund, sem Landsvirkjun áformar, í biðstöðu. Sveitarstjórnin hyggst með þessu knýja á um að sveitarfélög og nærsamfélög fái hærri tekjur af orkuverum. 23. júní 2023 09:54
Tjakkurinn gerði gæfumuninn þegar seinni vindmyllan var felld Seinni vindmyllan í Þykkvabæ féll til jarðar á fjórða tímanum í dag eftir að sérfræðingar Hringrásar skáru hana í sundur. Tjakkur gerði gæfumuninn í þetta skipti. 20. september 2022 15:45
Vonar að þjóðin hafi skemmt sér yfir baráttunni við vindmylluna Ásgeir Guðjónsson, einn af sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar sem kom að því að fella vindmylluna í Þykkvabæ, segir að verkefnið sé með því flóknara sem hafi komið inn á borð þeirra. Um 100 kíló af sprengiefni voru notuð til að fella vindmylluna. 4. janúar 2022 20:46