Nýja NBA-mótið klárast í Las Vegas í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2023 13:00 LeBron James fagnar sigri með Los Angeles Lakers en hann getur nú unnið nýjan titil á næstu leiktíð. Getty/Robert Gauthier NBA deildin í körfubolta mun kynna nýja keppni á komandi tímabili þar sem öll liðin taka þátt en aðeins fjögur komast alla leið inn á úrslitahelgina. NBA ætlar að kynna keppnina formlega á laugardagskvöldið kemur en Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, tókst að grafa upp einhverjar upplýsingar um keppnina. The NBA's in-season tournament will play the final four in Las Vegas (via Woj) pic.twitter.com/8n3mOfDbKF— Basketball Forever (@bballforever_) July 6, 2023 Hann segir að keppni hinna fjögurra fræknu [Final Four] muni fara fram í Las Vegas 7. og 9. desember. Tölfræðin úr keppnini mun telja með í uppgjöri deildarkeppninnar fyrir utan sjálfan úrslitaleikinn. Keppnin hefst með riðlakeppni þar sem spila öll lið deildarinnar. Riðlarnir verða sex eða þrír úr hvorri deild, Vesturdeild og Austurdeild. Það verður dregið í riðlaana en þó tekið inn í árangur liðanna á tímabilinu á undan þegar kemur að styrkleikaröðun. ESPN Sources: The NBA's new In-Season Tournament Final Four is set for December 7 and 9 in Las Vegas. Statistics will count for the league's regular season, except for the championship game of the event.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 5, 2023 Síðan breytist þetta í einskonar bikarkeppni í framhaldinu því í útsláttarkeppninni verður bara einn leikur sem ákveður hvort liðið kemst áfram. Sex sigurvegarar riðlanna komast áfram í átta liða úrslit ásamt tveimur svokölluðum Wild Card liðum en það verða liðin sem eru með bestan árangurinn í öðru sæti riðlana. Adam Silver, yfirmaður NBA, hefur barist fyrir slíku aukamóti í mörg ár og hefur tekið fyrirmyndina úr fótboltanum. NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
NBA ætlar að kynna keppnina formlega á laugardagskvöldið kemur en Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, tókst að grafa upp einhverjar upplýsingar um keppnina. The NBA's in-season tournament will play the final four in Las Vegas (via Woj) pic.twitter.com/8n3mOfDbKF— Basketball Forever (@bballforever_) July 6, 2023 Hann segir að keppni hinna fjögurra fræknu [Final Four] muni fara fram í Las Vegas 7. og 9. desember. Tölfræðin úr keppnini mun telja með í uppgjöri deildarkeppninnar fyrir utan sjálfan úrslitaleikinn. Keppnin hefst með riðlakeppni þar sem spila öll lið deildarinnar. Riðlarnir verða sex eða þrír úr hvorri deild, Vesturdeild og Austurdeild. Það verður dregið í riðlaana en þó tekið inn í árangur liðanna á tímabilinu á undan þegar kemur að styrkleikaröðun. ESPN Sources: The NBA's new In-Season Tournament Final Four is set for December 7 and 9 in Las Vegas. Statistics will count for the league's regular season, except for the championship game of the event.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 5, 2023 Síðan breytist þetta í einskonar bikarkeppni í framhaldinu því í útsláttarkeppninni verður bara einn leikur sem ákveður hvort liðið kemst áfram. Sex sigurvegarar riðlanna komast áfram í átta liða úrslit ásamt tveimur svokölluðum Wild Card liðum en það verða liðin sem eru með bestan árangurinn í öðru sæti riðlana. Adam Silver, yfirmaður NBA, hefur barist fyrir slíku aukamóti í mörg ár og hefur tekið fyrirmyndina úr fótboltanum.
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum