Samkvæmt óyfirförnum frummælingum Veðurstofunnar var skjálftinn 3,3 að stærð og mældist á fimm kílómetra dýpi.
Skjálftinn er sá fyrsti sem mælist yfir þrír að stærð frá því klukkan 14.45 í dag. Það er spurning hvort æsingur sé að færast aftur í leikinn eftir margra klukkustunda rólegheit.